Annáll íslenskrar leiklistarsöguHér eru greinar sem mynda saman vísi að annáli íslenskrar leiklistasögu.

#

2003

Vesturport frumsýnir Rómeó og Júlíu í London Mikil gróska hefur verið í starfi leikhópa og leikhúsa utan hinna stærri og rótgrónari stofnana...

Sjá nánar
#

2003

Leikminjasafn Íslands stofnað Stofnun safns um íslenska leiklistarsögu er gamall draumur íslensks leikhússfólks. Á fyrri hluta aldarinnar voru það einkum tveir menn...

Sjá nánar
#

1989

Leikfélag Reykjavíkur flytur í Borgarleikhúsið Flutningur L.R. í Borgarleikhúsið var langþráður draumur sem rættist því miður ekki með sama hætti og margir...

Sjá nánar
#

1980

Íslenska óperan stofnuð Óperur, óperettur og söngleikir voru frá upphafi nokkuð reglubundinn þáttur í verkefnaskrá Þjóðleikhússins. Fyrsti erlendi leikflokkurinn, sem kom til...

Sjá nánar
#

1979

Stundarfriður eftir Guðmund Steinsson frumsýndur Stundarfriður var frumsýndur í Þjóðleikhúsinuundir leikstjórn Stefáns Baldurssonar 25. mars 1979 og hélt göngu sinni áfram allt...

Sjá nánar
#

1975

Alþýðuleikhúsið stofnað Alþýðuleikhúsið var stofnað á Akureyri 4. júlí 1975. Það frumsýndi fyrstu sýningu sína, Krummagull eftir Böðvar Guðmundsson á Neskaupstað 28....

Sjá nánar
#

1975

Leiklistarskóli Íslands stofnaður Stofnun Leiklistarskóla Íslands er merkasti áfanginn í sögu íslenskrar leiklistarmenntunar. Framan af hafði þróunin verið hæg. Sú kynslóð, sem...

Sjá nánar
#

1974

Inúk frumsýndur í Þjóðleikhúsinu Inúk var hópverkefni unnið undir stjórn Brynju Benediktsdóttur sem skrifaði texta ásamt Haraldi Ólafssyni mannfræðingi og leikarahópnum. Í...

Sjá nánar
#

1973

Leikfélag Akureyrar verður atvinnuleikhús Haustið 1973 voru átta leikarar ráðnir til LA í hálft starf. Það voru þau Aðalsteinn Bergdal, Þórhalla Þorsteinsdóttir,...

Sjá nánar
#

1973

Íslenski dansflokkurinn stofnaður Íslenski dansflokkurinn byggði á þeim grunni sem Listdansskóli Þjóðleikhússins hafði lagt, fyrstu árin undir stjórn Eriks Bidsted. Flokkurinn hafði...

Sjá nánar
#

1968

Fyrsta íslenska sjónvarpsleikritið 30. september 1966 hóf Ríkisútvarið sjónvarpsútsendingar. Það sendi í fyrstu út aðeins tvo daga í viku, en útsendingardögum fjölgaði...

Sjá nánar
#

1964

Leikfélag Reykjavíkur verður atvinnuleikhús Þegar Þjóðleikhúsið tók til starfa vonuðu menn að það yrði íslenskri leikritun mikil lyftistöng. Þær vonir rættust ekki...

Sjá nánar
#

1962

Hart í bak eftir Jökul Jakobsson frumsýnt Þegar Þjóðleikhúsið tók til starfa vonuðu menn að það yrði íslenskri leikritun mikil lyftistöng. Þær...

Sjá nánar
#

1961

Gríma hefur sýningar í Tjarnarbíói í Reykjavík Gríma var í rauninni aldrei formlegt leikfélag eða leikhópur, heldur fyrst og fremst félag ungs...

Sjá nánar
#

1954

Íslenska brúðuleikhúsið hefur starfsemi sína Ekki verður sagt með vissu hvenær fyrsta leikbrúðusýningin fór fram á Íslandi. Hitt er ljóst að fyrsta...

Sjá nánar
#

1954

Silfurlampinn veittur í fyrsta skipti Fyrsti ballettmeistari Þjóðleikhússins var danskur, Erik Bidsted að nafni. Hann hóf störf við leikhúsið haustið 1952 og...

Sjá nánar
#

1952

Listdansskóli Þjóðleikhússins stofnaður Fyrsti ballettmeistari Þjóðleikhússins var danskur, Erik Bidsted að nafni. Hann hóf störf við leikhúsið haustið 1952 og var hlutverk...

Sjá nánar
#

1950

Þjóðleikhúsið tekur til starfa Með stofnun Þjóðleikhússins náði leikhúsfólk loks því langþráða marki að hefja íslenska leiklist á atvinnustig. Fyrstu leikararnir voru...

Sjá nánar
#

1950

Leikritasafn Menningarsjóðs hefur göngu sína Leikritaútgáfa skiptir leikhúsið að sjálfsögðu miklu máli, að ekki sé minnst á höfundana. Bókaútgefendur eru hins vegar...

Sjá nánar
#

1950

Bandalag íslenskra leikfélaga stofnað Áhugaleiklistin blómstraði víða um land á fyrri hluta tuttugustu aldar. Að vísu var misjafnt hversu snemma urðu til...

Sjá nánar
#

1948

Fyrsta leikför Íslendinga til útlanda Árið 1948 hélt Leikfélag Reykjavíkur í ferð til Helsinki með sýningu sína á Gullna hliðinu eftir Davíð...

Sjá nánar
#

1947

Félag íslenskra listdansara stofnað Þær Stefanía Guðmundsdóttir og Guðrún Indriðadóttir voru báðar miklar áhugakonur um dans, jafnt almennan samkvæmisdans sem listdans. Þær...

Sjá nánar
#

1943

Fjalakötturinn h/f stofnaður Revíusýningar lágu niðri í Reykjavík fram eftir fjórða áratugnum, en árið 1938 var enn blásið til sóknar og sýningar...

Sjá nánar
#

1941

Félag íslenskra leikara stofnað Um 1930 mun fyrst hafa verið fitjað upp á því að stofna stéttasamtök leikara, en án árangurs. Er...

Sjá nánar
#

1940

Lárus Pálsson kemur til starfa Lárus Pálsson hélt að loknu stúdentsprófi frá M.R. árið 1934 til náms við skóla Kgl. leikhússins í...

Sjá nánar
#

1934

Óperettusýningar hefjast í Reykjavík Það kann að vera nokkurt fræðilegt álitamál hvað eigi að telja fyrstu óperettusýninguna - og raunar einnig óperusýninguna....

Sjá nánar
#

1931

Fyrsta leikför Leikfélags Reykjavíkur út á land Leikferðir hafa tíðkast mun lengur hér á landi en margur hyggur. Þegar fyrir aldamótin 1900...

Sjá nánar
#

1927

Haraldur Björnsson og Anna Borg útskrifast sem leikarar frá leiklistarskóla Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn Þó að L.R. hefði haldið uppi metnaðarfullu starfi...

Sjá nánar
#

1926

Fyrsta Shakespeare-sýning á Íslandi Það var Matthías Jochumsson sem með þýðingum sínum á fjórum harmleikjum Shakespeares kynnti verk hans fyrstur fyrir Íslendingum,...

Sjá nánar
#

1924

Fyrsti erlendi gestaleikstjórinn kemur til Íslands Jólin 1924 frumsýndi L.R. danska söngvaleikinn Einu sinni var (Det var engang - ) eftir Holger...

Sjá nánar
#

1923

Lög um byggingu þjóðleikhúss samþykkt á Alþingi Sigurður Guðmundsson málari mun hafa orðið fyrstur manna til að kveða upp úr um nauðsyn...

Sjá nánar
#

1922

Revíuöld hefst í Reykjavík Árið 1907 var leikfélag stofnað á Akureyri (Leikfélag Akureyrar eldra). Bærinn hafði þá eignast nýtt og veglegt samkomuhús...

Sjá nánar
#

1917

Leikfélag Akureyrar stofnað Árið 1907 var leikfélag stofnað á Akureyri (Leikfélag Akureyrar eldra). Bærinn hafði þá eignast nýtt og veglegt samkomuhús sem...

Sjá nánar
#

1916

Fyrsta barnaleikritið frumsýnt 19. júní 1916 var sænski leikurinn Óli smaladrengur frumsýndur í Iðnó undir stjórn Stefaníu Guðmundsdóttur. Leikendur voru allir börn...

Sjá nánar
#

1912

Fjalla-Eyvindur frumsýndur í Kaupmannahöfn Fjalla-Eyvindur Jóhanns Sigurjónssonar var frumsýndur í Reykjavík 26. desember 1911 og varð mikill sigur. Leikfélagið hafði áður sýnt...

Sjá nánar
#

1907

"Íslenska tímabilið" í sögu L.R. hefst L.R. frumsýndi Nýársnótt Indriða Einarssonar í mjög endurskoðaðri gerð höfundar á jólum 1907. Sýningin varð geysivinsæl,...

Sjá nánar
#

1897

Leikfélag Reykjavíkur stofnað Stofnun Leikfélags Reykjavíkur 11. janúar 1897 er einn mesti tímamótaviðburður íslenskrar leiklistarsögu. Fyrir tíma þess hafði leikstarfsemi höfuðstaðarins verið...

Sjá nánar
#

1893

Breiðfjörðs-leikhús (Fjalakötturinn) tekið í notkun Breiðfjörðs-leikhús var kennt við byggingameistara þess og eiganda, Valgarð Ó. Breiðfjörð kaupmann, sem reisti það vestast í...

Sjá nánar
#

1892

Fyrsta Ibsen-sýning á Íslandi Góðtemplarareglan festi rætur á Íslandi um miðjan áttunda áratug aldarinnar og olli sannkallaðri byltingu í íslenskum félagsmálum. Félagar...

Sjá nánar
#

1890

Fyrstu leiksýningar Íslendinga í Vesturheimi Vesturferðir Íslendinga hófust fyrir alvöru á áttunda og níunda áratug nítjándu aldar. Ekki leið á löngu áður...

Sjá nánar
#

1871

Nýársnótt Indriða Einarssonar frumsýnd í Lærða skólanum í Reykjavík Frumsýning Nýársnæturinnar eftir Indriða Einarsson er frægasti viðburður í leiksögu Lærða skólans á 19. öld....

Sjá nánar
#

1866

Kúlissusjóður stofnaður Kúlissusjóðurinn er merkilegt fyrirbæri í þróunarsögu íslensks leikhúss á 19. öld og hefur verið nefndur "fyrsti vísir að formlegri leikhússtofnun...

Sjá nánar
#

1862

Útilegumennirnir eftir Matthías Jochumsson frumsýndir á Gildaskálanum í Reykjavík Ekkert íslenskt leikrit hefur notið sömu vinsælda og æskuverk Matthíasar Jochumssonar Útilegumennirnir, sem í...

Sjá nánar
#

1860

Fyrstu leiksýningar á Akureyri og í Eyjafirði 18. nóvember 1860 var danski gamanleikurinn Intrigerne eftir J.C. Hostrup leikinn á Akureyri. Hann var endursýndur 27....

Sjá nánar
#

1858

Sigurður Guðmundsson málari sest að í Reykjavík Árið 1858 settist Skagfirðingurinn Sigurður Guðmundsson að í Reykjavík. Þó ungur væri, aðeins tuttugu og...

Sjá nánar
#

1857

Fyrstu leiksýningar á Ísafirði Reykjavíkingar höfðu forystu í leikhúsmálum, en aðrir kaupstaðir og byggðarlög fylgdu í kjölfarið. Ísafjörður varð snemma einn af...

Sjá nánar
#

1854

Fyrsta opinbera leiksýning á Íslandi 14. janúar árið 1854 var danski gamanleikurinn Pak (síðar nefndur Skríll) frumsýndur í Reykjavík. Fyrir þeirri sýningu Jón Guðmundsson, ritstjóri...

Sjá nánar
#

1846

Leiksýningar hefjast aftur í nýjum Reykjavíkurskóla Árið 1805 var skólinn fluttur frá Reykjavík til Bessastaða þar sem hann var næstu fjörutíu ár....

Sjá nánar
#

1796

Hrólfur eftir Sigurð Pétursson frumsýndur í Hólavallarskóla Skólinn var kenndur við Hólavöll og stóð á lóðinni þar sem nú er Suðurgata 20,...

Sjá nánar