Leikminjasafn Íslands stofnað
Stofnun safns um íslenska leiklistarsögu er gamall draumur íslensks leikhússfólks. Á fyrri hluta aldarinnar voru það einkum tveir menn...
Leikfélag Reykjavíkur flytur í Borgarleikhúsið
Flutningur L.R. í Borgarleikhúsið var langþráður draumur sem rættist því miður ekki með sama hætti og margir...
Íslenska óperan stofnuð
Óperur, óperettur og söngleikir voru frá upphafi nokkuð reglubundinn þáttur í verkefnaskrá Þjóðleikhússins. Fyrsti erlendi leikflokkurinn, sem kom til...
Stundarfriður eftir Guðmund Steinsson frumsýndur
Stundarfriður var frumsýndur í Þjóðleikhúsinuundir leikstjórn Stefáns Baldurssonar 25. mars 1979 og hélt göngu sinni áfram allt...
Alþýðuleikhúsið stofnað
Alþýðuleikhúsið var stofnað á Akureyri 4. júlí 1975. Það frumsýndi fyrstu sýningu sína, Krummagull eftir Böðvar Guðmundsson á Neskaupstað 28....
Leiklistarskóli Íslands stofnaður
Stofnun Leiklistarskóla Íslands er merkasti áfanginn í sögu íslenskrar leiklistarmenntunar. Framan af hafði þróunin verið hæg. Sú kynslóð, sem...
Inúk frumsýndur í Þjóðleikhúsinu
Inúk var hópverkefni unnið undir stjórn Brynju Benediktsdóttur sem skrifaði texta ásamt Haraldi Ólafssyni mannfræðingi og leikarahópnum. Í...
Leikfélag Akureyrar verður atvinnuleikhús
Haustið 1973 voru átta leikarar ráðnir til LA í hálft starf. Það voru þau Aðalsteinn Bergdal, Þórhalla Þorsteinsdóttir,...
Íslenski dansflokkurinn stofnaður
Íslenski dansflokkurinn byggði á þeim grunni sem Listdansskóli Þjóðleikhússins hafði lagt, fyrstu árin undir stjórn Eriks Bidsted. Flokkurinn hafði...
Fyrsta íslenska sjónvarpsleikritið
30. september 1966 hóf Ríkisútvarið sjónvarpsútsendingar. Það sendi í fyrstu út aðeins tvo daga í viku, en útsendingardögum fjölgaði...
Leikfélag Reykjavíkur verður atvinnuleikhús
Þegar Þjóðleikhúsið tók til starfa vonuðu menn að það yrði íslenskri leikritun mikil lyftistöng. Þær vonir rættust ekki...
Silfurlampinn veittur í fyrsta skipti
Fyrsti ballettmeistari Þjóðleikhússins var danskur, Erik Bidsted að nafni. Hann hóf störf við leikhúsið haustið 1952 og...
Listdansskóli Þjóðleikhússins stofnaður
Fyrsti ballettmeistari Þjóðleikhússins var danskur, Erik Bidsted að nafni. Hann hóf störf við leikhúsið haustið 1952 og var hlutverk...
Þjóðleikhúsið tekur til starfa
Með stofnun Þjóðleikhússins náði leikhúsfólk loks því langþráða marki að hefja íslenska leiklist á atvinnustig. Fyrstu leikararnir voru...
Leikritasafn Menningarsjóðs hefur göngu sína
Leikritaútgáfa skiptir leikhúsið að sjálfsögðu miklu máli, að ekki sé minnst á höfundana. Bókaútgefendur eru hins vegar...
Bandalag íslenskra leikfélaga stofnað
Áhugaleiklistin blómstraði víða um land á fyrri hluta tuttugustu aldar. Að vísu var misjafnt hversu snemma urðu til...
Félag íslenskra listdansara stofnað
Þær Stefanía Guðmundsdóttir og Guðrún Indriðadóttir voru báðar miklar áhugakonur um dans, jafnt almennan samkvæmisdans sem listdans. Þær...
Óperettusýningar hefjast í Reykjavík
Það kann að vera nokkurt fræðilegt álitamál hvað eigi að telja fyrstu óperettusýninguna - og raunar einnig óperusýninguna....
Haraldur Björnsson og Anna Borg útskrifast sem leikarar frá leiklistarskóla Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn
Þó að L.R. hefði haldið uppi metnaðarfullu starfi...
Fyrsta Shakespeare-sýning á Íslandi
Það var Matthías Jochumsson sem með þýðingum sínum á fjórum harmleikjum Shakespeares kynnti verk hans fyrstur fyrir Íslendingum,...
Revíuöld hefst í Reykjavík
Árið 1907 var leikfélag stofnað á Akureyri (Leikfélag Akureyrar eldra). Bærinn hafði þá eignast nýtt og veglegt samkomuhús...
Leikfélag Akureyrar stofnað
Árið 1907 var leikfélag stofnað á Akureyri (Leikfélag Akureyrar eldra). Bærinn hafði þá eignast nýtt og veglegt samkomuhús sem...
Fyrsta barnaleikritið frumsýnt
19. júní 1916 var sænski leikurinn Óli smaladrengur frumsýndur í Iðnó undir stjórn Stefaníu Guðmundsdóttur. Leikendur voru allir börn...
Fjalla-Eyvindur frumsýndur í Kaupmannahöfn
Fjalla-Eyvindur Jóhanns Sigurjónssonar var frumsýndur í Reykjavík 26. desember 1911 og varð mikill sigur. Leikfélagið hafði áður sýnt...
"Íslenska tímabilið" í sögu L.R. hefst
L.R. frumsýndi Nýársnótt Indriða Einarssonar í mjög endurskoðaðri gerð höfundar á jólum 1907. Sýningin varð geysivinsæl,...
Leikfélag Reykjavíkur stofnað
Stofnun Leikfélags Reykjavíkur 11. janúar 1897 er einn mesti tímamótaviðburður íslenskrar leiklistarsögu. Fyrir tíma þess hafði leikstarfsemi höfuðstaðarins verið...
Breiðfjörðs-leikhús (Fjalakötturinn) tekið í notkun
Breiðfjörðs-leikhús var kennt við byggingameistara þess og eiganda, Valgarð Ó. Breiðfjörð kaupmann, sem reisti það vestast í...
Fyrsta Ibsen-sýning á Íslandi
Góðtemplarareglan festi rætur á Íslandi um miðjan áttunda áratug aldarinnar og olli sannkallaðri byltingu í íslenskum félagsmálum. Félagar...
Fyrstu leiksýningar Íslendinga í Vesturheimi
Vesturferðir Íslendinga hófust fyrir alvöru á áttunda og níunda áratug nítjándu aldar. Ekki leið á löngu áður...
Nýársnótt Indriða Einarssonar frumsýnd í Lærða skólanum í Reykjavík
Frumsýning Nýársnæturinnar eftir Indriða Einarsson er frægasti viðburður í leiksögu Lærða skólans á 19. öld....
Kúlissusjóður stofnaður
Kúlissusjóðurinn er merkilegt fyrirbæri í þróunarsögu íslensks leikhúss á 19. öld og hefur verið nefndur "fyrsti vísir að formlegri leikhússtofnun...
Útilegumennirnir eftir Matthías Jochumsson frumsýndir á Gildaskálanum í Reykjavík
Ekkert íslenskt leikrit hefur notið sömu vinsælda og æskuverk Matthíasar Jochumssonar Útilegumennirnir, sem í...
Fyrstu leiksýningar á Akureyri og í Eyjafirði
18. nóvember 1860 var danski gamanleikurinn Intrigerne eftir J.C. Hostrup leikinn á Akureyri. Hann var endursýndur 27....
Sigurður Guðmundsson málari sest að í Reykjavík
Árið 1858 settist Skagfirðingurinn Sigurður Guðmundsson að í Reykjavík. Þó ungur væri, aðeins tuttugu og...
Fyrstu leiksýningar á Ísafirði
Reykjavíkingar höfðu forystu í leikhúsmálum, en aðrir kaupstaðir og byggðarlög fylgdu í kjölfarið. Ísafjörður varð snemma einn af...
Fyrsta opinbera leiksýning á Íslandi
14. janúar árið 1854 var danski gamanleikurinn Pak (síðar nefndur Skríll) frumsýndur í Reykjavík. Fyrir þeirri sýningu Jón Guðmundsson, ritstjóri...