Afhendingar

Leikminjasafn Íslands tekur til varðveislu leikminjar og skjöl einstaklinga sem tengjast sviðslistum, og hvers konar gögn um leikhefðir og starf leikhúsa, leikhópa og leikfélaga, atvinnumanna jafnt og áhugamanna.

Hafðu samband í síma 525 5673 eða sendu tölvupóst á leikminjasafn@landsbokasafn.is ef þú telur þig eiga efni sem ætti að varðveita á Leikminjasafni.