Íslensk leikhús



#

Gúttó á Sauðárkróki

Gúttó á Sauðárkróki var reist árið 1897. Þar var leikið frá upphafi og hafa Haraldur Björnsson leikari og Helgi Hálfdanarson þýðandi...

Sjá nánar
#

Gúttó í Hafnarfirði

Gúttó í Hafnarfirði er eitt af allra fyrstu góðtemplarahúsum landsins. Það var byggt árið 1886 og vígt 17. desember sama ár....

Sjá nánar
#

Samkomuhúsið á Akureyri

Samkomuhúsið á Akureyri reis af grunni árið 1906. Það voru góðtemplarar sem stóðu að byggingu þess, en yfirsmiðir voru þeir Guðbjörn...

Sjá nánar
#

Borgarleikhúsið

Það var fljótlega eftir 1950 að tekið var að ræða hugmyndir um byggingu nýs leikhúss, Borgarleikhúss, fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Þó að...

Sjá nánar
#

Þjóðleikhúsið

Hugmyndin um íslenskt þjóðleikhús mun fyrst hafa verið orðuð um 1870 af Sigurði Guðmundssyni málara á fundi í Kveldfélaginu, leynilegu málfunda-...

Sjá nánar
#

Iðnó

Iðnó var reist af Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur á uppfyllingu út í Tjörnina árið 1896 og tekið í notkun árið eftir. Fóru fyrstu...

Sjá nánar
#

Fjalakötturinn

Breiðfjörðsleikhús ("Fjalakötturinn") Aðalstræti 8, sem í munni almennings gekk lengst undir því óvirðulega heiti "Fjalakötturinn", var í raun húsasamstæða reist í áföngum...

Sjá nánar
#

Gúttó í Reykjavík

Góðtemplarahúsið í Reykjavík, sem eins og önnur slík hús var jafnan nefnt Gúttó manna á meðal, var einlyft, bárujárnsklædd timburbygging. Það...

Sjá nánar
#

Glasgow

Glasgow var stórt timburhús, tvær hæðir með háu risi, og mikið um sig, "stærsta húsið á landinu" segir Klemenz Jónsson í...

Sjá nánar
#

Gildaskálinn

Gildaskálinn (Skandinavia, Nýi klúbbur) Árið 1850 var reist stór timburbygging, tvílyft, á lóðinni við suðurenda Aðalstrætis, þar sem Herkastalinn stendur nú. Á...

Sjá nánar
#

Lærði skólinn

Skólahúsið, sem enn stendur austan Lækjargötunnar, var reist árið 1846 og hefur hýst starfsemi skólans síðan. Á 19. öld var opinbert...

Sjá nánar
#

Hólavallarskóli

Árið 1786 var skóli fluttur úr Skálholti til Reykjavíkur. Hann var þá eina formlega skólastofnun landsins og hafði það meginhlutverk að...

Sjá nánar