Gúttó á Sauðárkróki var reist árið 1897. Þar var leikið frá upphafi og hafa Haraldur Björnsson leikari og Helgi Hálfdanarson þýðandi...
Sjá nánarGúttó í Hafnarfirði er eitt af allra fyrstu góðtemplarahúsum landsins. Það var byggt árið 1886 og vígt 17. desember sama ár....
Sjá nánarSamkomuhúsið á Akureyri reis af grunni árið 1906. Það voru góðtemplarar sem stóðu að byggingu þess, en yfirsmiðir voru þeir Guðbjörn...
Sjá nánarÞað var fljótlega eftir 1950 að tekið var að ræða hugmyndir um byggingu nýs leikhúss, Borgarleikhúss, fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Þó að...
Sjá nánarHugmyndin um íslenskt þjóðleikhús mun fyrst hafa verið orðuð um 1870 af Sigurði Guðmundssyni málara á fundi í Kveldfélaginu, leynilegu málfunda-...
Sjá nánarBreiðfjörðsleikhús ("Fjalakötturinn") Aðalstræti 8, sem í munni almennings gekk lengst undir því óvirðulega heiti "Fjalakötturinn", var í raun húsasamstæða reist í áföngum...
Sjá nánarGóðtemplarahúsið í Reykjavík, sem eins og önnur slík hús var jafnan nefnt Gúttó manna á meðal, var einlyft, bárujárnsklædd timburbygging. Það...
Sjá nánarGildaskálinn (Skandinavia, Nýi klúbbur) Árið 1850 var reist stór timburbygging, tvílyft, á lóðinni við suðurenda Aðalstrætis, þar sem Herkastalinn stendur nú. Á...
Sjá nánarSkólahúsið, sem enn stendur austan Lækjargötunnar, var reist árið 1846 og hefur hýst starfsemi skólans síðan. Á 19. öld var opinbert...
Sjá nánarÁrið 1786 var skóli fluttur úr Skálholti til Reykjavíkur. Hann var þá eina formlega skólastofnun landsins og hafði það meginhlutverk að...
Sjá nánar