Greinar um íslenska leiklistarsögu eftir ýmsa höfunda.
Þjóðernisblandinn natúralismi var lengi viðloðandi viðhorf til leikmyndagerðar og er jafnvel enn. Andóf gegn natúralisma í leiklist hófst þegar um aldamótin...
Sjá nánarSegja má að íslensk leikmyndlist og sviðslistirnar almennt hafi sprottið uppúr starfi Sigurðar Guðmundssonar málara um og uppúr 1860, en Kúlissusjóður,...
Sjá nánarÁvarp flutt við afhendingu handrita Guðmundar í Landsbókasafni 12. sept. 2003 Ferill Guðmundar Steinssonar í íslensku leikhúsi var um flest harla sérkennilegur....
Sjá nánarUmhirða okkar Íslendinga um byggingarsögulegan arf þjóðarinnar er, sem kunnugt er, ekki alltaf til fyrirmyndar. Nýlega fréttist af sorglegu dæmi austur...
Sjá nánarÁvarp flutt í Kristalssal Þjóðleikhússins Það fer ekki illa á því að opna nýjan vef Samtaka um leikminjasafn á aldarafmæli Vals Gíslasonar....
Sjá nánarUm gamla Góðtemplarahúsið Það var ánægjulegt að fá að opna fyrstu opinberu sýningu nýstofnaðs Leikminjasafns Íslands á Sauðárkróki um síðustu helgi. Safnið...
Sjá nánarEin þeirra jaðargreina í listum sem gjarnan hefur verið ýtt til hliðar í listrýni fjölmiðlanna er leikmyndlistin. Magnús Pálsson segir um...
Sjá nánarBenedikt Örn Árnason, leikari og leikstjóri, fæddist í Reykjavík 23. desember 1931. Hann lést 25. mars 2014 á Sóltúni. Benedikt lauk...
Sjá nánarLeikmyndagerð í sjónvarpinu fyrstu tíu árin 1966-1976 Formáli Íslenskt sjónvarp er 35 ára um þessar mundir. Ég tók þátt í undirbúningi þess...
Sjá nánar