Greinar um leiklistarsögu



Greinar um íslenska leiklistarsögu eftir ýmsa höfunda.

#

Þjóðernisáhrif og natúralismi í hérlendri leikmyndlist

Þjóðernisblandinn natúralismi var lengi viðloðandi viðhorf til leikmyndagerðar og er jafnvel enn. Andóf gegn natúralisma í leiklist hófst þegar um aldamótin...

Sjá nánar
#

Upphaf leikmyndlistar á Íslandi

Segja má að íslensk leikmyndlist og sviðslistirnar almennt hafi sprottið uppúr starfi Sigurðar Guðmundssonar málara um og uppúr 1860, en Kúlissusjóður,...

Sjá nánar
#

Um leikritagerð Guðmundar Steinssonar

Ávarp flutt við afhendingu handrita Guðmundar í Landsbókasafni 12. sept. 2003 Ferill Guðmundar Steinssonar í íslensku leikhúsi var um flest harla sérkennilegur....

Sjá nánar
#

Salur sem ber að varðveita

Umhirða okkar Íslendinga um byggingarsögulegan arf þjóðarinnar er, sem kunnugt er, ekki alltaf til fyrirmyndar. Nýlega fréttist af sorglegu dæmi austur...

Sjá nánar
#

Opnun vefs Samtaka um leikminjasafn

Ávarp flutt í Kristalssal Þjóðleikhússins Það fer ekki illa á því að opna nýjan vef Samtaka um leikminjasafn á aldarafmæli Vals Gíslasonar....

Sjá nánar
#

Menningarhús á Sauðárkróki

Um gamla Góðtemplarahúsið Það var ánægjulegt að fá að opna fyrstu opinberu sýningu nýstofnaðs Leikminjasafns Íslands á Sauðárkróki um síðustu helgi. Safnið...

Sjá nánar
#

Hvað er leikmyndlist?

Ein þeirra jaðargreina í listum sem gjarnan hefur verið ýtt til hliðar í listrýni fjölmiðlanna er leikmyndlistin. Magnús Pálsson segir um...

Sjá nánar
#

Benedikt Árnason

Benedikt Örn Árnason, leikari og leikstjóri, fæddist í Reykjavík 23. desember 1931. Hann lést 25. mars 2014 á Sóltúni. Benedikt lauk...

Sjá nánar
#

Á bakvið tjöldin

Leikmyndagerð í sjónvarpinu fyrstu tíu árin 1966-1976 Formáli Íslenskt sjónvarp er 35 ára um þessar mundir. Ég tók þátt í undirbúningi þess...

Sjá nánar