Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn

Mar 15, 2021

Laila Andrésson (1938-2013). Einkaskjalasafn. Lbs 2019-76.


Öskjulisti


Askja 1: A. Ljósmyndir

Askja 2: A. Ljósmyndir

Askja 3: B. Prentað efni

Askja 4: C. Munir

 

A. Ljósmyndir
 

Askja 1:

Þrjú myndaalbúm. Aðallega myndir úr leikhúsi.

 

Askja 2:

Þrjú myndaalbúm (eitt þeirra merkt Auróru Halldórsdóttur). Aðallega myndir úr leikhúsi.

 

B. Prentað efni
 

Askja 3:

Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, Munkarnir á Möðruvöllum. Leikrit í þrem þáttum (Reykjavík 1926). Merkt: „Alfreð Andrésson leikari, með vinarkveðju frá Haraldi Björnssyni“.

Hamlet. Omsat af Kaj Munk (København 1938). Úr bókasafni Alfreds Andréssonar og Ingu Þórðardóttur.

Ýmislegt um Þjóðleikhús (starfsreglur, lög o.s.frv.). Einnig liggur með orðsending frá Þjóðleikhússtjóra (líklega 1949/1950).

Leikskrá og ljósmyndir úr Tunglið, tunglið taktu mig. Alþýðleg tunglspeki í 2 pörtum og 1 partíi eftir Guðmund Sigurðsson og Harald Á. Sigurðsson.

Sálmaskrá (Stefanía Guðmundsdóttir). Merkt Ingu og Alfred Andréssyni.

Samtíningur (úrklippa og bæklingar):

Elsa E. Guðjónsson, Íslenskir kvenbúningar á síðari öldum (Kópavogur 2001).

Elsa E. Guðjónsson, The national costume of women in Iceland.

Úrklippa úr Morgunblaðinu 1994, minningargrein um Ævar R. Kvaran leikara.

 

C. Munir
 

Askja 4:

Tvær blikkdósir með ljósum hárkollum frá Ingu Þórðardóttur.

Til baka