Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn Handritasafn
Lbs 2020/19
Alfred Andrésson og Inga Þórðardóttir. Einkaskjalasafn.
Sex öskjur.
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Handritasafn. Alfred Andrésson og Inga Þórðardóttir. Lbs 2020/19. Einkaskjalasafn.
Alfred Andrésson og Inga Þórðardóttir.
Alfred Andrésson
Æviágríp og sýningarlisti frá heimasíðu Leikminjasafns Íslands - https://leikminjasafn.is/index.php?page=result&q=getListamadurDXO/67
Þurfti ekki annað en að sýna sig - og þá fóru allir að hlæja - https://timarit.is/page/4455854
Inga Þórðardóttir
Æviágríp og sýningarlisti frá heimasíðu Leikminjasafns Íslands - https://leikminjasafn.is/index.php?page=result&q=getListamadurDXO/1820
Inga Þórðardóttir, leikkona - Minning - https://timarit.is/page/1444808
Safnið er í sex öskjum og skipt upp í eftirfarandi efnisflokka:
A. Leikhandrit.
B. Prentað efni.
C. Ýmislegt.
Ekkert hefur verið grisjað úr safninu eftir afhendingu.
Ekki er von á viðbótum.
Safnið er opið.
Samkvæmt reglum Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns um afritun.
Íslenska og sænska.
Ekki er vitað um neitt efni tengt Alfred Andréssyni og Ingu Þórðardóttur í handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafni.
Ekki er vitað um neina útgáfu á gögnunum til þessa.
Marín Árnadóttir skráði árið 2020.
A. Leikhandrit
Askja x:
Tvö leikhandrit án titils (voru saman í umslagi).
Bæklaða herdeildin. Útvarpsleikrit í 12. Atriðum. Haraldur Á. Sigurðsson skrifar: „Til vinar míns Alfreds Andréssonar leikara með alúða kveðju og þakklæti fyrir langa og góða samvinnu á leiksviðinu“.
Landabrugg og ást. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Riemann og Schmarsts. Þýtt af: Emil Thoroddsen.
Upplyfting. Leikrit í þrem þáttum eftir H., H. Og H. (Revýan 1946). Fjölrit.
Þrír þættir úr revíunni Upplyfting (Fjalakötturinn 1946). Hlutverk Florents.
Tóný vaknar til lífsins. Gamanleikur í þrem þáttum eftir Harald Á. Sigurðsson (Reykjavík 1951).
Haraldur Á. Sigurðsson: Klíka Högna Jónmundar dólar sér á átthagamót. Gamanleikur fyrir útvarp. Merkt að framan „Karólína, Inga Þórðardóttir“.
Haustrigningar. Merkt að framan „Fröken Ágústa“.
Askja x:
Ýmis leikhandrit sem eru/voru í möppum (II–IV).
Mappa II:
Frúin sefur. Leikur í einum þætti e. Fritz Holst. „Leikið í útvarpið 14. maí 1938“.
Húsið við þjóðveginn eftir Kotzebue. Gamanleikur í einum þætti.
Um daginn og veginn.
Meðan við bíðum.
Frá veðurstofunni. Merkt „Benedikt Þ. Benediktsson, Bolungarvík“.
Góður gestur. Gamanleikur í einum þætti eftir Jón Siggeirsson, Hólum Eyjafirði. Handrit 1921.
Rauðakrosspakkinn
Hallæri í himnaríki. Leikrit eftir Pétur og Pál. Útgefendur: Friðrik Sigurbjörnsson, Jón Magnússon (Reykjavík 1947).
Þegar ég var ung. Gamanleikur í einum þætti eftir Hólm Árnason. Handrit 1946.
Gamli kastalinn. Leikþáttur eftir Óskar Kjartansson.
Tröppurnar. Tragisk komedia í 1 þætti eftir Frímann Helinius.
Skipper-Skrekk og Binni-Pinni (5/11.1946).
Heimsóknin.
Sjómannadagurinn 1943. Sjómannaraunir. Leikþáttur.
Helgi S. Jónsson: Við búðarborðið. (Skeds 15 mín.) 1946.
3 herbergi og eldhús.
Mappa III:
Lög og létt rugl (á efstu hæð). Handskrifað leikrit. Skrifað með kúlupenna: „eftir Emsa“, þ.e. eftir Emil Thoroddsen.
Rakarinn sem kunni iðn sína eftir Emil Thoroddsen. Útvarpsleikrit
Sökudólgurinn fundinn (Fyrir framan fortjaldið). Sketch.
Líknarstarfsemi Péturs.
Spara, spara – gamanleikur fyrir útvarp eftir Emil Thoroddsen. Handskrifað leikrit.
Mappa IV:
Heim af fundi. Samtal í einum þætti.
Um daginn og veginn (sex þættir með sama heiti).
Heimsókn til frænda. Samtal í einum þætti.
Kokkurinn klárar sig. Gamanleikur í einum þætti með forleik eftir Böðvar frá Hnífsdal. Útvarpsleikrit.
Háa-Cið. Leikur með söng í einum þætti eftir Sophus Neamann (á að vera Neumann).
Tala ekki við seglskip. Gamanþáttur fyrir útvarp.
Einleikur á saxófón. Monolog. Handrit einleikarans.
Fagurt mannlíf. Stuttur æskulýðsþáttur úr daglega lífinu.
Allt fyrir K.R. Gamanleikur í einum þætti, skrifaður fyrir árshátíð (K.R. 1953).
Óteitur heimsækir höfuðstaðinn (1937).
Samtal tveggja kunningja eftir Örnólf í Vík.
Sveitamaður kemur í bæinn. Dialog með gamanvísum (gerist í R.vík í febr. 1939).
Askja x:
Ýmis leikhandrit sem eru/voru í möppum (V–VIII).
Mappa V:
Tveir nafnlausir þættir (Haraldur og Alfred tala saman).
Meðan við bíðum.
Gættu tungu þinnar, kona! Gamanleikur í einum þætti eftir Hans klaufa. Þáttur þessi var sérstaklega saminn fyrir Félag íslenskra leikara, og fluttur á kvöldvöku félagsins.
Ástarævintýri Skotans. Augnabliks-leikrit.
Heimilisvélin. Gamanleikur í einum þætti (Bláa stjarnan).
Við skulum gera okkur glaðan dag. Dramatískur sjónleikur í einum þætti eftir Hans klaufa. Tvö eintök.
Maðkar og menn. Gamanþáttur Stangaveiðifélags Reykjavíkur 1949. Tvö eintök.
Færið út kvíarnar. Útvarps-leikrit.
Færið út kvíarnar. Gamanleikur í þrem stuttum þáttum eftir Harald Á. Sigurðsson. Skrifað fyrir Verslunarskóla Íslands 1952.
Mappa VI:
Móttökuhátíð. Skammarræða frúarinnar við mann sinn, bæjarfulltrúann þegar hann kemur seint heim um nótt.
Söngtíminn. Skrifað fyrir tónlistarkórinn 1947?
Haraldur Á. Sigurðsson: Kærleikskoddinn. Gamanleikur í tveim atriðum.
Nafnlaus leikþáttur.
Mappa VII:
1941 Jól. Hefti með jólasálmum og söngvum, sungið af „Telpnakór Jóns Ísleifssonar“.
Mjólkurstrákurinn úttalar sig.
Reykjavíkur-drengurinn.
Vélastrákurinn.
Mappa VIII:
Eftirlitsmaður ljónanna. Gamanleikur í 1. þætti.
Barnfóstrurnar.
Brúðargjöfin. Gamanleikur í 1. þætti.
Í biðsal lífsins. Augnabliks-leikrit. Leikið á kvöldskemmtunum Bláu stjörnunnar.
Uppyngingarvélin. Gamanleikur í einum þætti. Leikinn á skemmtunum Bláu stjörnunnar.
Heimilisvélin. Gamanleikur í einum þætti eftir Hans klaufa.
Lauslega þýtt úr frönsku (Bláa stjarnan).
Um daginn og veginn. I-IV. Leikið á kvöldskemmtunum Bláu stjörnunnar.
Gullna leiðin. Revýa í 3 þáttum (5 sýningum) eftir Jón Snara.
Askja x:
Ýmis leikhandrit sem eru/voru í möppum (IX–X).
Mappa IX:
Eftir að tjaldið fellur. Útvarpsleikrit í einum þætti eftir Hans klaufa.
Í berjamó. Útvarpsþáttur eftir Hans klaufa.
Haraldur Á. Sigurðsson: Karólína snýr sér að leiklistinni. Útvarps-leikrit í fjórum atriðum (maí 1949).
Högni Jónmundar sýnir brennandi áhuga. Gamanþáttur fyrir útvarp eftir Harald Á. Sigurðsson.
Högni Jónmundar kaupir sér bíl. Gamanþáttur fyrir útvarp eftir Harald Á. Sigurðsson.
Mokafli. Gamanþáttur í einu atriði eftir Hans klaufa. Sérstaklega saminn fyrir árshátíð Stangveiðifélags Reykjavíkur í mars 1951.
Tight Lines. Gamanleikur í einum þætti eftir Hans klaufa. Sérstaklega saminn fyrir Stangveiðifélag Reykjavíkur í mars 1950.
Uss – það er einn að narta. Gamanleikur í einum þætti eftir Hans klaufa. Skrifaður sérstaklega fyrir árshátíð Stangveiðifélagsins í Reykjavík í mars 1954.
Mappa X:
Islands Klocka. Kort sammanfatning gjord av Sigurdur Thorarinsson i samråd med regissör Laurus Palsson.
Óvænt heimsókn. Gamanþáttur.
Ástin lætur ekki að sér hæða. Dramatískur gamanleikur í einum þætti.
Til Rússlands fóru tveir foringjar. (Gamanvísur).
Hver er faðirinn? Bláa stjarnan. okt. 1951.
Kærleikskoddinn. Gamanþáttur í tveim atriðum.
Hans klaufi: „Gættu tungu þinnar, kona“.
Ástarævintýri Skotans. Augnabliks-leikrit.
Púlla-Sketch. Handrit hvíslara.
Ekkert er svo með öllu illt. Gamanleikur í einum þætti. Birtist í Mánudagsblaðinu 16. janúar 1950.
Hjá fjárhagsráði. Augnabliks-leikrit.
Styrkið íslenskan iðnað. (Fyrir útvarp).
Revýan 1949 (Mjög lauslegt uppkast).
Takið undir. Óflokkuð leikritaskjáta, nokkurskonar cocktail af drama og óratóríum, flutt á kvöldvöku íslenskra leikara, í hinum ömurlega skála listamanna í Reykjavík, mánudaginn þann 26. febrúar 1945.
B. Prentað efni
Askja x:
Leikskrár frá Fjalakettinum á 5. áratugnum í rauðri möppu.
Aðrar leikskrár:
„Kátir eru karlar“. Ljóð og línur í 7 myndum. Alfred Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson.
Bartímeus blindi. Helgileikur eftir séra Jakob Jónsson. Bessastaðakirkja 1958.
Títuprjónar. Safn til sögu Íslands og íslenskra bókmenta í þrem þáttum. Reykjavíkurannáll 1930.
Tímarit og blöð:
Tíminn. Sunnudagsblað 5:16 (1966). Viðtal við Ingu Þórðardóttur.
Vikan 16 (1942). Umfjöllun um Alfred Andrésson.
Vikan 29:42 (1967). Umfjöllun um Alfred Andrésson.
Vikan 29:43 (1967). Umfjöllun um Alfred Andrésson.
Fálkinn.
C. Ýmislegt
Askja x:
Útprentuð skrá yfir bókasafn Alfred Andréssonar og Ingu Þórðardóttur.
Úrklippur og blaðaefni ýmislegt tengt leiklist sem var saman í möppu.
Harðspjalda mynd af Joan Greenwood sem „Sophie-Dorothea“ í kvikmyndinni Saraband for Dead Lovers.
Fyrst birt 01.03.2021