Greinar um leiklistarsögu

Greinar um íslenska leiklistarsögu eftir ýmsa höfunda. Þeir sem hafa áhuga á að fá greinar sínar birtar á vefnum geta sent þær til vefstjóra

Á bakvið tjöldin

Björn G. Björnsson leikmyndahönnuður segir frá Leikmyndagerð í sjónvarpinu fyrstu tíu árin 1966-1976 sem það var starfrækt

Benedikt Árnason

Minningargrein Sveins Einarssonar um leikarann og leikstjórann Benedikt Árnason

Hvað er leikmyndlist?

Ólafur J. Engilbertsson leikmyndahöfundur fjallar um breytt viðhorf til greinar sinnar með auknu listaháskólanámi og listsköpun höfundanna

Menningarhús á Sauðárkróki

Jón Viðar Jónsson fjallar um leiklist í Skagafirði og segir frá Góðtemplarahúsinu. "Gúttó" á Sauðákróki

Opnun vefs Samtaka um leikminjasafn

Ávarp Jóns Viðars Jónssonar þegar vefurinn leikminjasafn.is var opnaður í Kristalssal Þjóðleikhússins 2002

Salur sem ber að varðveita

Jón Viðar Jónsson fjallar um samkomusalinn í gamla Sjálfstæðishúsinu, Sigtúni við Austurvöll (NASA)

Um leikritagerð Guðmundar Steinssonar

Ávarp Jóns Viðars Jónssonar við afhendingu handrita Guðmundar í Landsbókasafni 12. sept. 2003

Upphaf leikmyndlistar á Íslandi

Ólafur J. Engilbertsson rekur sögu upphafs leikmyndagerðar frá því um miðja nítjándu öld og fram á þá tuttugustu

Þjóðernisáhrif og natúralismi í hérlendri leikmyndlist

Ólafur J. Engilbertsson fjallar um natúralisma í leikmyndagerð og andóf gegn honum