Fréttir

Fréttir af starfsemi Leikminjasafnsins.

Aðalfundur 2019 og stofnfundur Vinafélags

Leikminjasafn Íslands lagt niður og stofnað Vinafélag um sviðslistaarfinn

Sönglög úr íslenskum leikritum

Sönglög úr íslenskum leikritum. Safnanótt 2019 – Iðnó föstudaginn 8. febrúar kl. 19-23

Verk Jóns E. Guðmundssonar í Safnasafnið

Safnasafnið í Eyjafirði hefur tekið til varðveislu þau verk Jóns E. Guðmundssonar, sem ekki eru viðkomandi leiklistartengdu starfi Jóns

Guðrún Þ. Stephensen er látin

Guðrún Þ. Stephensen, leikkona, er látin 87 ára að aldri. Guðrún fæddist 29. mars 1931 í Reykjavík og lést þann 16.apríl 2018

Leikminjasafnið á Safnanótt 2018

Hlín Agnarsdóttir leiklistarfræðingur bauð til skapandi samtals um veruleikann handan við leikaraskap leikarans

Vefurinn aftur aðgengilegur

Kæru vinir og velunnarar Leikminjasafns Íslands.  Nú er vefsíða safnsins loksins orðin aðgengileg á ný eftir að hafa laskast og legið niðri frá ...

Ráðstefna og aðalfundur NCTD

Ráðstefna og aðalfundur NCTD 2017 fór fram í Stokkhólmi dagana 9.-10. maí og var fundarstaðurinn í Sviðslistasafninu (Scenkonstmuseet)

Dagskrá um listdanssögu

Á Safnanótt 3. febrúar 2017 var íslenskur listdans heiðraður með sérstakri dagskrá í Iðnó

Þráinn Karlsson látinn

Þráinn Karlson leikari lést 22. maí 2016. Þórhildur Þorleifsdóttir minnist hans

Egner á Þingeyri

Á Þingeyri er verið að sýna Kardemommubæinn og hefur Landsbókasafnið í samstarfi við Leikminjasafnið lánað þangað spjöld frá sýningunni Thorbjörn Egner 100 ára

Erlingur Gíslason látinn

Erlingur Gíslason leikari og leikstjóri lést á heimili sínu þann 8. mars síðastliðinn á 83. aldursári

Velheppnuð Safnanótt

Uppákoma og kynning Leikminjasafnsins í Iðnó á Safnanótt föstudaginn var velsótt og velheppnuð í alla staði

Svipir á ferð um Iðnó

Leikminjasafn Íslands stendur fyrir uppákomu og kynningu í Iðnó á Safnanótt föstudaginn 5. febrúar 2016

Jón Þórisson látinn

Jón Þórisson, leikmyndateiknari og hönnuður og einn af stofnendum Leikminjasafnsins, lést á heimili sínu á nýársdag aðeins 67 ára að aldri.

Ánægjuleg heimsókn

Sameiginlegur fundur Leikminjasafns Íslands og Leikminja- og tónlistarsafnsins í Talllinn, Eistlandi, var haldinn í Iðnó

Saga Tjarnarbíós

Tjarnarbíó og Leikminjasafn Íslands hafa tekið höndum saman um að skrásetja sögu Tjarnarbíós og nú hefur fyrsti hluti sögusýningar um húsið litið dagsins ljós ...

Ársfundur NCTD 2015

Ráðstefna og aðalfundur NCTD 2015 fór fram í Osló dagana 19.-20. maí og var fundarstaðurinn í Norska Ríkisleikhúsinu

Aðalfundur Leikminjasafnsins

Aðalfundur Leikminjasafns Íslands árið 2015 verður haldinn í Iðnó miðvikudaginn 13. maí. kl. 16

Norrænt samstarf leikminjasafna

Leikminjasafnið tekur þátt í starfi NCTD sem eru samtök norrænna minjasafna á vettvangi sviðslista.

Jólin í leikhúsinu

Jólasýning Leikminjasafnsins var opnuð í annað sinn í Árbæjarsafni en nú í Smiðshúsi

Benedikt Árnason látinn

Benedikt Örn Árnason, leikari og leikstjóri, fæddist í Reykjavík 23. desember 1931. Hann lést 25. mars 2014 á Sóltúni.

Leiklist í Kjós

Þann 19. apríl 2014 var opnuð í Ásgarði í Kjós sýningin Leiklist í Kjós. Þar er fjallað um Loft Guðmundsson rithöfund og alnafna hans ...

Kvosin - Vagga leiklistar

Leikminjasafn Íslands opnaði nýja sýningu í húsinu Líkn í Árbæjarsafni á afmælisdegi Sigurðar málara