Annáll íslenskrar leiklistarsögu

Hér eru greinar sem mynda saman vísi að annáli íslenskrar leiklistasögu.

1796

Hrólfur eftir Sigurð Pétursson frumsýndur í Hólavallarskóla

1846

Leiksýningar hefjast aftur í nýjum Reykjavíkurskóla

1854

Fyrsta opinbera leiksýning á Íslandi

1857

Fyrstu leiksýningar á Ísafirði

1858

Sigurður Guðmundsson málari sest að í Reykjavík

1860

Fyrstu leiksýningar á Akureyri og í Eyjafirði

1862

Útilegumennirnir eftir Matthías Jochumsson frumsýndir á Gildaskálanum í Reykjavík

1866

Kúlissusjóður stofnaður

1871

Nýársnótt Indriða Einarssonar frumsýnd í Lærða skólanum í Reykjavík

1890

Fyrstu leiksýningar Íslendinga í Vesturheimi

1892

Fyrsta Ibsen-sýning á Íslandi

1893

Breiðfjörðs-leikhús (Fjalakötturinn) tekið í notkun

1897

Leikfélag Reykjavíkur stofnað

1907

"Íslenska tímabilið" í sögu L.R. hefst

1912

Fjalla-Eyvindur frumsýndur í Kaupmannahöfn 20. maí

1916

Fyrsta barnaleikritið frumsýnt

1917

Leikfélag Akureyrar stofnað

1922

Revíuöld hefst í Reykjavík

1923

Lög um byggingu þjóðleikhúss samþykkt á Alþingi

1924

Fyrsti erlendi gestaleikstjórinn kemur til Íslands

1926

Fyrsta Shakespeare-sýning á Íslandi

1927

Haraldur Björnsson og Anna Borg útskrifast sem leikarar

1931

Fyrsta leikför Leikfélags Reykjavíkur út á land

1934

Óperettusýningar hefjast í Reykjavík