Vestfirsk leiklist

Vestfirsk leiklist

Um sýninguna

Sýningin Vestfirsk leiklist var opnuð 2. febrúar 2013 í Gamla sjúkrahúsinu - Safnahúsi Ísafjarðar í samvinnu Leikminjasafns Íslands og Héraðsskjalasafns og Byggðasafns Ísafjarðar

Sýningargerð

Texti: Jón Viðar Jónsson
Hönnun: Ólafur J. Engilbertsson / Sögumiðlun ehf
Prentun sýningar: Sýningakerfi ehf
Prentun bæklings: Hjá GuðjónÓ
Samstarfs- og styrktaraðilar: Sýningin er sett upp í samvinnu Leikminjasafns Íslands og Safnahússins á Ísafirði með styrk úr Safnasjóði.

Sérstakar þakkir

Sýning þessi hefði ekki orðið til nema fyrir stuðning og áhuga margra. Ber þar fyrstan telja Elfar Loga Hannesson sem hefur lagt verkefninu lið með ráðum og dáð frá því hugmyndin var fyrst viðruð. Þá hefur starfsfólk ísfirsku safnanna, Jóna Símonía Bjarnadóttir, Björn Baldursson, Jón Sigurpálsson, Helga Aspelund og Guðfinna Hreiðarsdóttir, veitt margháttaða aðstoð og eins starfsfólk Bandalags íslenskra leikfélaga og Landsbókasafns. Af öðrum sem hafa miðlað fróðleik, veitt góð ráð og aðstoð skal nefna Jón Þ. Þór, Geir Guðmundsson, Jón Hallfreð Engilbertsson, Engilbert S. Ingvarsson, Magnús Aspelund, Jón Kr. Ólafsson, Gunnlaug Jónasson, Sigríði Ragnarsdóttur, Guðjón Friðriksson, Örn Gíslason, Heiðar Jóhannsson, Maríu Ragnarsdóttur, Pétur Bjarnason, Hannes Friðriksson, Davíð Kristjánsson, Guðjón Bjarnason, Valdimar Gíslason, Ásvald Guðmundsson, Sigríði Helgadóttur, Elías Guðmundsson, Sigmund Þórðarson, Sigrúnu Gerðu Gísladóttur, Jón Svanberg Hjartarson, Björn Inga Bjarnason, Höllu Guðmundsdóttur, Friðþjóf Þorsteinsson, Þorstein J. Tómasson, Þórunni Jónsdóttur og Steingrím Rúnar Guðmundsson. Öllu þessu fólki eru færðar hinar bestu þakkir og eins Gistihúsinu Koddanum á Ísafirði og Við fjörðinn á Þingeyri.

Kynning á sýningunni í félagsheimilinu á Suðureyri á ActAlone 2012

Kynning á sýningunni Vestfirsk leiklist í félagsheimilinu á Suðureyri á ActAlone 2012