Svart og sykurlaust

Leiksýningar


1983

25. mars
Götuleiksýning unnin til að vekja athygli á húsnæðisleysi leikhópanna í Reykjavík.

Hækkun í hafi
4 örleikrit unnin fyrir kosningahátíð Alþýðubandalagsins í Háskólabíói.

Fjölskyldusaga
Ferðalag um götur Reykjavíkur 17. júní.

Þjófur að nóttu
Útileiksýning unnin fyrir leikferð sumarsins, frumsýnd í Árnesi, Trékyllisvík.

Læknirinn og dauðinn
Unnið upp úr Grimmsævintýrum.

Barbí og Action-maðurinn
Unnið fyrir útihátíð í Þjórsárdal.

Ástin
Leiksýning unnin fyrir Seljaskóla.

Við krefjumst framtíðar:

Ullin mín fríða
Morgunleikfimi Götuleikhússins.
Púkarnir 2001
Sýning fyrir bílaumferð.
Dagur í lífi Sólkonungs
Sýnd í trjálundi við Snorrabraut, framan við geðdeild Landspítala
Galdrahöllin
Sýning í tengslum við rokktónleika í Laugardalshöll

1984

Fyrr var oft í koti kátt
Vinnustaðasýning, unnin fyrir Listahátíð í Reykjavík.

Hreindýr á Arnarhóli...?
Sýning unnin fyrir Listahátíð í Reykjavík.

Heliades
Sýnd á Lækjartorgi 16. júní.

Kondu í Höllina
Lengsta sýning í Evrópu, frá miðbæ í Laugardal.

Púkarnir 2010
Sýnd í Atlavík um verslunarmannahelgi.

Dýrin í Hallormsstaðaskógi
Sýnd í Atlavík um verslunarmannahelgi.

Látt´ekki kökuna bráðna, fíflið´itt
Ferðasýning.

Norrokk
6 örleikrit unnin fyrir norræna rokktónleika.

Oxtor í Svartholi
Unnin í samvinnu við hljómsveitina Oxzmá í Tjarnarbæ.

1985

Kvikmyndin Svart og sykurlaust
Leikstjóri Lutz Konermann.

Axel
Leikritið í kvikmyndinn Svart og sykurlaust
Sýnt víða á Ítalíu.

Axel 2
Endurgerð leiksýning úr kvikmyndinni, sýnd á listahátíð ungra norrænna listamanna í Stokkhólmi.

Adagio
Opnunarsýning listahátíðar ungra norrænna listamanna í Stokkhólmi.

Bjórlíkið jarðað
Götusýning í miðbæ Reykjavíkur af tilefninu.

Á Lækjartorgi 25. mars 1983

Á Lækjartorgi 25. mars 1983

17. júní 1983

17. júní 1983

17. júní 1983

17. júní 1983

Við krefjumst framtíðar 1983

Við krefjumst framtíðar 1983

Dagur í lífi Sólkonungs

1983

Dagur í lífi Sólkonungs 1983

Púkarnir 2001, 1983

Púkarnir 2001, 1983

Heliades 1984

Heliades 1984

Á Ísafirði 1984

Á Ísafirði 1984

Ormurinn langi í leikferð

Í leikferð

Hausagerð á vinnustofunni 1984

Vinnustaðasýning 1984

Kvikmyndagerð 1985

Kvikmyndagerð 1985

Kvikmyndagerð 1985

Kvikmyndagerð 1985