Sviðsmyndir og sjónhverfingar

Steinþór Sigurðsson

Um sýninguna

Sýningin Sviðsmyndir og sjónhverfingar - Leikmyndir Steinþórs Sigurðssonar var opnuð í Iðnó 6. nóvember 2011. Sýninginin var svo sett upp aftur í Stykkishólmi sumarið 2013 í samvinnu við Byggðasafnið á staðnum

Hönnun sýningar: Jón Þórisson og Steinþór Sigurðsson
Hönnun sýningarskrár: Jón Viðar Jónsson og Ólafur J. Engilbertsson

Frá opnun sýningarinnar Sviðsmyndir og sjónhverfingar