Mozart-óperan á Íslandi

Um sýninguna

Sýningin Mozart óperur á Íslandi var opnuð 27. janúar 2006 í samstarfi við Þjóðmenningarhús. Munirnir á sýningunni voru eign Leikminjasafns Íslands, Íslensku Óperunnar, Þjóðleikhússins og ýmissa þekktra einstaklinga í íslensku tónlistarlífi.

Textagerð: Jón Viðar Jónsson
Hönnun sýningar: Jón Þórisson, Ólafur J. Engilbertsson

Bokasalur Þjóðmenningarhúss

     

Búningar úr Brúðkaupi Fígarós og Don Giovanni

Una Collins. Teikningar fyrir Don Giovanni

Una Collins. Teikningar fyrir Töfraflautuna