Leiklistin og hafið

Leiklistin og hafið - sýning í Víkinni - Sjóminjasafni Reykjavíkur

Um sýninguna

Sýningin Leiklistin og hafið var opnuð í Víkinni - Sjóminjasafni Reykjavíkur, Grandagarði 8, þann 12. febrúar og stóð til 7. júní 2010

Verkefnisstjórn: Björn G. Björnsson, Sveinn Einarsson
Texti í skrá og á sýningu: Sveinn Einarsson, Björn G. Björnsson, Jón Þórisson, Ólafur J. Engilbertsson
Heimildaöflun: Jón Þórisson, Ólafur J. Engilbertsson, Björn G. Björnsson, Þórhallur Sigurðsson
Umsjón dagskráa: Ágústa Skúladóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Sveinn Einarsson
Hönnun sýningar: Ólafur J. Engilbertsson, Jón Þórisson
Hönnun sýningarskrár: Björn G. Björnsson, Ólafur J. Engilbertsson
Umbrot sýningarskrár: Baldvin Halldórsson/BH-miðlun
Prentun sýningarskrár: Litróf
Félag íslenskra leikara veitti góðfúslega leyfi til að sýna brot úr sjónvarpsmyndum
Þakkir til starfsfólks Víkurinnar - Sjóminjasafnsins í Reykjavík og allra sem veittu aðstoð við útvegun myndefnis, upplýsinga og á annan hátt

Myndir frá sýningunni í Víkinni

Leiklistin og hafið - sýning í Víkinni - Sjóminjasafni Reykjavíkur

Leiklistin og hafið - sýning í Víkinni - Sjóminjasafni Reykjavíkur

Leiklistin og hafið - sýning í Víkinni - Sjóminjasafni Reykjavíkur