Leiklist í Hafnarfirði

Frá sýningunni Leiklist í Hafnarfirði í Gúttó

Um sýninguna

Sýningin Leiklist í Hafnarfirðií var opnuð í Gúttó 4. júní 2010.
Sýningin var flutt í Gaflaraleikhúsið 6. nóvember sama ár og er þar enn

Textagerð: Jón Viðar Jónsson, Ólafur J. Engilbertsson
Hönnun sýningar: Björn G. Björnsson, Ólafur J. Engilbertsson, Jón Þórisson
Hönnun sýningar í Gaflaraleikhúsinu: Jón Þórisson
Hönnun bæklings: Ólafur J. Engilbertsson
Ljósmyndir: Sigurður Guðmundsson, Ívar Brynjólfsson, Bára Kristinsdóttir, Þjóðminjasafn Íslands.
Á forsíðu: Hulda Runólfsdóttir í Kinnarhvolssystrum, 1950.