Leiklist á Akureyri og norðanlands

Um sýninguna

Leikminjasafns Íslands setti upp tvær sýningar á Akureyri árið 2008, Leiklist á Akureyri í Amtsbókasafninu sem var opnuð 2. febrúar og sýningu um leiklist norðanlands í Laxdalshúsi en hún var opnuð 28. júní

Verkefnisstjórn: Jón Viðar Jónsson
Texti í skrá og á sýningu: Sveinn Einarsson, Jón Viðar Jónsson, Haraldur Sigurðsson, Ólafur J. Engilbertsson
Heimildaöflun: Ólafur J. Engilbertsson, Jón Þórisson, Björn G. Björnsson
Hönnun sýningar: Björn G. Björnsson, Ólafur J. Engilbertsson og Jón Þórisson
Umbrot sýningarskrár: Baldvin Halldórsson/BH miðlun
Prentun sýningarskrár: Litróf

Sérstakar þakkir fá Leikfélag Akureyrar fyrir lán á munum og búningum og Amtsbóksafnið fyrir samstarfið. Einnig Þráinn Karlsson fyrir margvíslega aðstoð og Haraldur Sigurðsson fyrir holl og góð ráð. Þá fá ljósmyndarar LA og rétthafar verka þeirra bestu þakkir. Akureyrarbær studdi við verkefnið

Frá sýningunum Leiklist á Akureyri og Leiklist norðanlands