Lárus Ingólfsson

Sögusýning í Þjóðmenningarhúsi

Sýningin Píputau, pjötlugangur og diggadaríum á búningum, búninga- og sviðsteikningum og ýmsum myndverkum eftir Lárus Ingólfsson var haldin í tilefni af aldarafmæli hans 22.júní 2005. Hún var opnuð í leiklistarstofu Þjóðmenningarhúss 22. nóvember 2005 og stóð til áramóta. Jafnframt var nýr og endurskoðaður vefur safnsins opnaður.