Konunglegar mublur

Sýning í Þjóðminjasafni 2004

Um sýninguna

Sýningin Konunglegar mublur var opnuð í Þjóðminjasafni 5. nóvember 2004. Sýningin var samstarfsverkefni Þjóðminjasafns og Leikminjasafns og sýnd voru húsgögn sem eru minningargjöf um leikarana og hjónin Poul Reumert og Önnu Borg

Hönnun sýningar: Björn G. Björnsson - List og saga ehf
Gerð margmiðlunarefnis: Ólafur J. Engilbertsson - Sögumiðlun ehf
Verkefnisstjórn og textar: Jón Viðar Jónsson

Uppsetning sýningarinnar var styrkt af Alþingi. Ríkisútvarpinu, Borgarskjalasafni og Exton-Kastljósi er þökkuð veitt aðstoð