Jón E. GuðmundssonUm sýninguna

Sýning um Jón E. Guðmundsson brúðuleikhúsmann var opnuð í fordyri Borgarleikhússins 10. febrúar 2006 en Leikminjasafnið hefur fengið brúður hans til varðveislu

Textagerð og hönnun sýningar: Ólafur J. Engilbertsson.


Leikbrúður Jóns E. Guðmundssonar fluttar í geymslur Leikminjasafnsins


Sýningin í andyri Borgarleikhússins


Jón E. Guðmundsson á verkstæði sínu