Helgi Tómasson

Helgi dansar í Dimmalimm í Þjóðleikhúsinu

Frá sýningu Helga Tómassonar á Hnetubrjótinum við San Fransiskóballettinn

Um sýninguna

Sýning um feril dansarans og danshöfundarins Helga Tómassonar var opnuð 16. maí 2007 í anddyri Borgarleikhússins

Hönnun sýningar: Guðjón Ingi Hauksson
Textagerð: Ingibjörg Björnsdóttir, Jón Viðar Jónsson