Íslenskir einleikir

Sýning um íslenska einleiki í félagsheimilinu á Gíslastöðum í Haukadal 2009

Um sýninguna

Föstudaginn 3. júlí 2009 var sýningin Íslenskir einleikir opnuð í félagsheimilinu Gíslastöðum í Haukadal í Dýrafirði og stóð Leikminjasafnið og Kómedíuleikhúsið fyrir sýningunni. Sýningin í Haukadal opin til 19. júlí en evar sett upp aftur á einleikjahátíðinni Act Alone á Ísafirði 16. ágúst.

Textagerð: Jón Viðar Jónsson
Hönnun sýningar: Ólafur J. Engilbertsson

Myndir frá sýningunni

Sýning um íslenska einleiki í félagsheimilinu á Gíslastöðum í Haukadal 2009

Sýning um íslenska einleiki í félagsheimilinu á Gíslastöðum í Haukadal 2009