Brúðulistahátíð Leikminjasafnsins

Um sýninguna

Brúðulistahátíð tileinkuð Jóni E. Guðmundssyni. Sýning í Heilsuverndarstöðinni á Menningarnótt 18. ágúst 2007 og aftur opin fyrir skólabörn um helgar frá 12. sept - 1. des. Brúðuleikhúsdagskrá í kjallarasal

Hönnun og uppsetning: Björn G. Björnsson (List & Saga)
Stjórn og skipulag dagskrár: Ágústa Skúladóttir
Textagerð: Ólafur J. Engilbertsson

Leikbrúður Jóns E. Guðmundssonar

Leikbrúður

Leikbrúður og vinnuborð

Skugga-Sveinn

Hans klaufi