Sagan

Hér eru samankomnar nokkrar undisíður um ýmislegt sem tengist leiklistasögunni.

Íslensk leikhus

Víða hefur verið leikið þó ekki séu mörg sérbyggð leikhús á Íslandi. Það hefur m.a. verið leikið í skólum, samkomuhúsum og kvikmyndahúsum

Íslenskir leikhúsmenn

Greinar um nokkra íslenska leikhúsmenn, sem sem höfðu mikil áhrif á þróun íslenskrar leiklistar fyrir 1920

Annáll

Vísir að annál íslenskrar leiklistarsögu á árunum 1796-2003

Greinar

Greinar eftir ýmsa höfunda um islenska leiklistarsögu.

Merkisdagar

Merkisdagar í leiklistasögu Íslands eru virðingarvottur við íslenska leikara og leikhúsfólk sem er heiðrað með þessum hætti þegar 100 ár eru frá fæðingu þess