MERKISDAGAR

ÍSLENSKRAR LEIKLISTARSÖGU


Valur GíslasonAldarminning
Skrá yfir hlutverk hans

Ađalheimild ţessarar hlutverkaskrár er handskrifuđ skrá Lárusar Sigurbjörnssonar í safni Lárusar í Ţjóđarbókhlöđunni. Hún var síđan borin saman viđ skrá frá Sigurđi Karlssyni yfir hlutverk Vals hjá L.R. og spjaldskrá Ţjóđleikhússins. Ţar sem vafi virtist geta leikiđ á einstökum atriđum í ţessum skrám - sem var ađ vísu mjög sjaldan - var leitađ beint í leikskrár og fylgt ţví sem ţar kemur fram. Hafi sýningar veriđ teknar upp ađ nýju og Valur fariđ međ sama hlutverk í ţeim er ţess jafnan getiđ, ţó međ ţeirri undantekningu ađ sýningar, sem teknar hafa veriđ upp frá fyrra leikári, eru ekki taldar međ.

1925-26:
Sebastian (Ţrettándakvöld e. W. Shakespeare)

1926-27:
Ungi leikarinn (Sex verur leita höfundar e. L. Pirandello)
Ungur hjarđmađur (Vetrarćvintýri e. W. Shakespeare)
Kaupmađur (Munkarnir á Möđruvöllum e. Davíđ Stefánsson)

1927-28:
Stöger (Gleiđgosinn e. C. Kratz og A. Hoffmann)
Skuldugi mađurinn (Sérhver e. Hugo von Hoffmannsthal)
Síra Land / Karon yngri (Skuggsjá e. S. Vane)
Weigel (Schimeksfjölskyldan e. G. Kadelburg)
Öllebröđ Gyldenspjćt (Stubbur e. Arnold & Bach)
Molvik (Villiöndin e. H. Ibsen)
Pétur (Ćvintýri á gönguför eftir J.C. Hostrup)

1928-29:
Francis Cherney (Föđursystir Charleys e. Br. Thomas)
Reiđar sendimađur (Nýársnóttin e. Indriđa Einarsson)
Umrenningur (Sendibođinn frá Mars e. R. Ganthony)
Klemme/Broddborgari (Andbýlingarnir e. J.C. Hostrup)
Lénsmađur (Bandiđ e. A. Strindberg)
Cleante (Tartuffe e. Moliere)

1929-30:
Burgvig (Spanskflugan e. Arnold & Bach)
Bjarni (Lénharđur fógeti e. Einar H. Kvaran)
Jerry Goodkind (Flóniđ e. Ch. Pollock)
Quapil (Hreysikötturinn e. L. Feodor)
Jón (Kinnarhvolssystur e. C. Hauch)

1930-31:
Tómas tútomma (Húrra!krakki! e. Arnold & Bach)
Áki heyrnarlausi (Hlini kóngsson) - Litla leikfélagiđ

1931-32:
Lingley (Á útleiđ e. S.Vane)
Janus Kl. Jason (Karlinn í kassanum e. Arnold & Bach)
Jean (Fröken Júlía e. Strindberg) - Leiksýning á vegum Soffíu Guđlaugsdóttur

1932-33:
Edward West (Réttvísin gegn Mary Dugan e. B. Veiller)
Pétur (Ćvintýri á gönguför)
Jason fimmtardómari (Karlinn í kreppunni e. Arnold & Bach)
Fabian (Ţrettándakvöld)

1933-34:
Biskupinn á Hólum (Galdra-Loftur e. Jóhann Sigurjónsson)
Ernest Melton (Stundum kvaka kanarífuglar e. Fr. Lonsdale)
Bjarni á Leiti (Mađur og kona e. Emil Thoroddsen og Indriđa Waage, byggt á skáldsögu Jóns Thoroddsens)
Haraldur Breder (Viđ sem vinnum eldhússtörfin e. J.Locher, byggt á sögu Sigrid Boo)
Severin (Á móti sól e. Helge Krog)

1934-35:
2. ţjónn (Jeppi á Fjalli e. L. Holberg)
Guđmundur á Búrfelli (Piltur og stúlka e. Emil Thoroddsen og Indriđa Waage, byggt á skáldsögu Jóns Thoroddsens)
William Pargetter (Nanna e. J. Masefield)
Cachex (Variđ yđur á málningunni e. R. Fauchois)
Crowther (Allt er ţá er ţrennt er e. A. Ridley)

1935-36:
Falur Betúelsson (Kristrún í Hamravík e. Guđmund G. Hagalín)
Búi Halldórsson (Eruđ ţér frímúrari? e. Arnold & Bach)
Burvig (Spanskflugan)
Phelps (Síđasti víkingurinn e. Indriđa Einarsson)
Forstjórinn (Ferđaerindreki nr. 99) - Útileikhús á Álafossi

1936-37:
Linzmann/Smiđurinn (Liliom e. F. Molnar)
Bjarni á Leiti (Mađur og kona)
Geisli (Gervimenn e. K. Capek)

1937-38:
Jósef Hríseyingur (Ţorlákur ţreytti e. Neal & Farmer)
Withers (Liljur vallarins e. J.H.Turner)
Nordal sóknarprestur (Skírn sem segir sex e. O. Braaten)
Brekensky greifi (Tovaritsh e. J. Deval)

1938-39:
Conway Paton (Fínt fólk e. H.F. Maltby)
Kormákur (Fróđá e. Jóhann Frímann)
Félagi Flavius (Fléttuđ reipi úr sandi e. V. Katajev)
Klint (Tengdapabbi e. G.av Geijerstam)

1939-40:
Bryngeir (Brimhljóđ e. Loft Guđmundsson)
Guđmundur í Múla (Á heimleiđ e. Lárus Sigurbjörnsson, byggt á skáldsögu Guđrúnar Lárusdóttur)
Lambert hertogi (Dauđinn nýtur lífsins e. A. Casello)
Dagur Dagsson (Stundum og stundum ekki e. Arnold & Bach)

1940-41:
Licanda majór (Loginn helgi e. W.S. Maugham)
Valur Arason (Öldur e. Jakob Jónsson)
Asher skipstjóri (Hái-Ţór e. Maxwell Anderson)
Lingley (Á útleiđ)

1941-42:
Flanning (Á flótta e. R. Ardrey)
Lykla-Pétur (Gullna hliđiđ e. Davíđ Stefánsson)

1942-43:
Jörgen Tesmann (Hedda Gabler e. H. Ibsen)
Tristan (Dansinn í Hruna e. Indriđa Einarsson)
Arnes (Fagurt er á fjöllum e. Kraatz og Neal)
Mikkel Borgen eldri (Orđiđ e. Kaj Munk)

1943-44:
Torfi í Klofa (Lénharđur fógeti e. Einar H. Kvaran)
Walter Ormund (Ég hef komiđ hér áđur e. J.B. Priestley)
3. sendifulltrúi (Vopn guđanna e. Davíđ Stefánsson)
Heggstađarbóndinn (Pétur Gautur e. H. Ibsen)
Paul Lange (Paul Lange og Thora Parsberg e. Björnstjerne Björnson)

1944-45:
Beygurinn (Pétur Gautur)
Lyftumađur (Hann e. A. Savoir)
Antonio (Kaupmađurinn í Feneyjum e. W. Shakespeare)
Séra Mercer (Gift eđa ógift? e. J.B. Priestley)
Síra Sigvaldi (Mađur og kona) - Fjalakötturinn

1945-46:
Kolbeinn Halldórsson (Uppstigning e. Sigurđ Nordal)
Dađi Halldórsson (Skálholt e. Guđmund Kamban)
Prófasturinn (Vermlendingarnir e. Moberg-Dahlgren)
Lćknir (Tondeleyo e. L. Gordon)

1946-47:
Konungurinn (Jónsmessudraumur á fátćkraheimilinu e. Pär Lagerkvist)
Nat Miller (Ég man ţá tíđ e. E. O´Neill)
Warren (Bćrinn okkar e. Th. Wilder)
Charles (Ćrsladraugurinn e. N. Coward)

1947-48:
Teddy Brewster (Blúndur og blásýra e. J. Kesselring)
Dađi Halldórsson (Skálholt)
Borgarvörđur (Einu sinni var e. H. Drachmann)
Ljapkin-Tjapkin (Eftirlitsmađurinn e. N. Gogol)

1948-49:
Lykla-Pétur (Gullna hliđiđ)
Corvino (Volpone e. S. Zweig, byggt á leikriti Ben Jonsons)
Áskell stórkaupmađur (Draugaskipiđ e. N.N)
1.leikari (Hamlet e. W. Shakespeare)

1949-50:
Lord Porteus (Hringurinn e. W.S. Maugham)

Ţjóđleikhúsiđ

Grímur (Nýársnóttin)
Eydalín lögmađur (Íslandsklukkan e. Halldór Kiljan Laxness)

1950-51:
Arthur Birling (Óvćnt heimsókn e. J.B.Priestley)
Jón Arason (Jón biskup Arason e. Tryggva Sveinbjörnsson)
Lúđvík (Flekkađar hendur eftir J.P.Sartre)
Pétur Cauchon (Heilög Jóhanna e. G.B.Shaw)
Charley (Sölumađur deyr e. Arthur Miller)
Dr. Purgon (Ímyndunarveikin e. Moliere)

1951-52:
Ingólfur (Lénharđur fógeti)
Sir John Harrison (Dóri e. Tómas Hallgrímsson)
Frederick (Hve gott og fagurt e. W.S. Maugham)
Lykla-Pétur (Gullna hliđiđ)
Chris Christopherson (Anna Christie e. Eugene O´Neill)
Adam (Sem yđur ţóknast e. W. Shakespeare)
Ólafur (Tyrkja-Gudda e. Jakob Jónsson)
Eydalín lögmađur (Íslandsklukkan)
Helmer (Brúđuheimili e. H. Ibsen)

1952-53:
Jack Boyle (Júnó og páfuglinn e. Sean O´Casey)
Panicault (Tópaz e. M. Pagnol)
Philémon (Stefnumótiđ í Senlis)
Ódark (Landiđ gleymda e. Davíđ Stefánsson)
Georg Archer (Koss í kaupbćti)

1953-54;
Jón Arngeirsson (Valtýr á grćnni treyju)
Bárđur á Búrfelli (Piltur og stúlka)
Eiríkur Mađsson (Ćđikollurinn e. L. Holberg)
Werle stórkaupmađur (Villiöndin e. H. Ibsen)

1954-55:
Laugi (Silfurtúngliđ e. H.K.Laxness)
Forstjórinn (Lokađar dyr e. W. Borchert)
Lykla-Pétur (Gullna hliđiđ)
Harry Brock (Fćdd í gćr e. G. Kanin)
Tschu-Tschu (Krítarhringurinn e. Klabund)

1955-56:
Grünstein (Góđi dátinn Svejk e. J. Hasek)
Séra Samuel Parris (Í deiglunni e. Arthur Miller)
Egevs (Jónsmessudraumur e. W. Shakespeare)
Eydalín lögmađur (Íslandsklukkan)
William Collyer (Djúpiđ blátt e. T. Rattigan)

1956-57:
Wainwright Purdy (Tehús ágústmánans e. J. Patrick)
Lćknir (Tondeleyo)
Árni Ólafsson (Fyrir kóngsins mekt e. Sigurđ Einarsson)
Don Camillo (Don Camillo og Pepppone e. Walter Firner, byggt á samásögum Giovanni Guareschis)

1957-58:
Lopachin (Kirsuberjagarđurinn e. A. Tsjekhov)
Vadim Romanoff (Romanoff og Júlía e. P. Ustinov)
Otto Frank (Dagbók Önnu Frank e. F. Goodrich og A. Hackett)
Vernharđur bankastjóri (Gauksklukkan e. Agnar Ţórđarson)
Riddaraliđsforinginn (Fađirinn e. A. Strindberg)

1958-59:
Arno (Haust e. Kristján Albertsson)
Arnold (Dómarinn e. V. Moberg)
Hr. Antrobus (Á ystu nöf e. Th. Wilder)
James Tyrone (Húmar hćgt ađ kveldi e. E. O´Neill)

1959-60:
Arnold Holt (Edward, sonur minn e. N.Langley og R.Morley)
Trebóníus (Júlíus Sesar e. W. Shakespeare)
Brynjólfur biskup (Í Skálholti e. Guđmund Kamban)

1960-61:
Sigurđur Helmer biskup (Ţjónar drottins e. Axel Kielland)
Papillon (Nashyrningarnir e. E. Ionesco)

1961-62:
General Bush (Allir komu ţeir aftur e. Ira Levin, byggt á skáldsögu Mac Hyman)
Fulltrúi andans í Japan (Strompleikurinn e. H.K.Laxness)
Galdra-Héđinn (Skugga-Sveinn)
Davies (Húsvörđurinn e. H.Pinter)

1962-63:
Claude Upson (Hún frćnka mín e. J. Lawrence og Robert E. Lee)
Fađir Sólveigar og Norskur skipstjóri (Pétur Gautur)
Guttormur (Dimmuborgir e. Sigurđ Róbertsson)
Kennarinn (Andorra e. Max Frisch)

1963-64:
Pat (Gísl e. Brendan Behan)
Svipur föđur Hamlets (Hamlet e. W. Shakespeare)
Leopold Maria (Sardasfurstinnan)

1964-65:
Keller (Kraftaverkiđ e. W.Gibson)
Rödd (Forsetaefniđ e. Guđmund Steinsson)
Mr. Smith (Sköllótta söngkonan e. E. Ionesco)
Arngrímur (Sannleikur í gifsi e. Agnar Ţórđarson)
Bćjarfógetinn (Járnhausinn e. Jónas og Jón Múla Árnasyni)

1965-66:
Ike (Eftir syndafalliđ e. Arthur Miller)
Sr. Manders (Afturgöngur e. H. Ibsen)
Höfuđsmađur (Mutter Courage e. B.Brecht)

1966-67:
Leikhússtjórinn (Uppstigning e. Sigurđ Nordal)
Sá framliđni (Eins og ţér sáiđ e. Matthías Johannessen)
Jón (Jón gamli e. Matthías Johannessen)
Wolfgang Schwitter (Loftsteinninn e. Fr. Dürrenmatt)

1967-68:
Ráđsmađurinn á Hólum (Galdra-Loftur e. Jóhann Sigurjónsson)
Eydalín lögmađur (Íslandsklukkan)
Ferdinand Lichtenfels (Brosandi land e. Franz Lehár)

1968-69:
Málafćrslumađurinn (Púntilla og Matti e. B. Brecht)
Reiđur bóndi og Bör (Síglađir söngvarar e. T.Egner)
Burgess (Candida e. G.B.Shaw)

1969-70:
Theófílus (Fjađrafok e. Matthías Johannessen)
Tiny Gilliat-Brown (Betur má ef duga skal e. P.Ustinov)
Gregory Solomon (Gjaldiđ e. A.Miller)
Báđur á Búrfelli (Piltur og stúlka)
Valgarđur (Mörđur Valgarđsson e. Jóhann Sigurjónsson)

1970-71:
Dmuchanovsky (Eftirlitsmađurinn)
Knútur Brovik (Sólness byggingameistari e. H.Ibsen)
Gamall bóndi (Fást e. J.W.Goethe)
Sr. Jón Ormsson (Svartfugl e. Gunnar Gunnarsson og Örnólf Árnason)

1971-72:
Knell framkvćmdastjóri og Trump lögreglustjóri (Höfuđsmađurinn frá Köpernick e. Carl Zuckmayer)
Guđmundur bóndi (Nýársnóttin)
Hertoginn í Feneyjum (Óţelló e. W. Shakespeare)
Sr. Guđmundur (Sjálfstćtt fólk e. Halldór.Laxness og Baldvin Halldórsson)

1972-73:
Amías Paulet (María Stúart e. Friedrich von Schiller)
Jólasveinninn (Ferđin til tunglsins e. Gert von Bassewitz)
Gamli forsetinn (Indíánar e. A. Kobit)
Valgarđ (Lausnargjaldiđ e. Agnar Ţórđarson)

1973-74:
Sr. Lamb (Hafiđ bláa hafiđ e. G. Schéhadé)
Jón Magnússon á Svalbarđi (Jón Arason e. Matthías Jochumsson)
Nikulás Hansen (Ég vil auđga mitt land e. Ţórđ Breiđfjörđ)

1974-75:
Van Putzeboum (Hvađ varstu ađ gera í nótt? e. G. Feydeau)
Framkvćmdastjórinn (Hvernig er heilsan? e. Kent Anderson og Bengt Bratt)
Morten Kiil (Ţjóđníđingur e. H.Ibsen í gerđ A. Millers)

1975-76:
Teppasalinn (Góđa sálin frá Sezuan e. B. Brecht)

1976-77:
Bóndi (Gullna hliđiđ)

1977-78:
Tereisías (Ödipus konungur e. Sófókles)
Antonio (Laugardagur, sunnudagur, mánudagur e. E.de Filippo)

1978-79:
Rummel stórkaupmađur (Máttarstólpar ţjóđfélagsins e. H.Ibsen)

1979-80:
Brumpillon (Náttfari og nakin kona e. G. Feydeau)

1980-81:
Ríkharđur burstabindari (Könnusteypirinn pólitíski e. L.Holberg)
Mr. Grimwig (Oliver Twist e. Charles Dickens og Árna Ibsen)
Cech (Vottorđ e. Pavel Kohout)

1981-82:
Jón gamli skerínef, bátseigandi, fundarmađur (Hús skáldsins e. Halldór Laxness og Svein Einarsson)
Höfuđsmađurinn (Sögur úr Vínarskógi e. Ödon von Horváth)

1984-85:
Gamall mađur úr Bláskógaheiđinni (Íslandsklukkan)

1985-86:
Jón Morton, biskup í Eley (Ríkarđur ţriđji e. W. Shakespeare)
Giles Corey (Í deiglunni e. A. Miller)

1986-87:
Kristján IX Danakonungur (Uppreisn á Ísafirđi e. Ragnar Arnalds)

Valur Gíslason  |  Hlutverk  |  Leikdómar
Leikminjasafn Íslands - forsíđa