MERKISDAGAR

ÍSLENSKRAR LEIKLISTARSÖGU

Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana
Silfurlampinn

Silfurlampinn

50 ára minning 1954 - 28. mars- 2004

Silfurlampinn var viđurkenning Félags íslenskra leikdómenda fyrir besta leik undanfarins leikárs. Hann var veittur reglubundiđ á árunum 1954 til 1973 og fengu hann sautján leikarar og einn leikmyndahöfundur. Silfurlampinn var fyrsta viđurkenningin sem veitt var fyrir afrek í íslenskri leiklist og ađ öllum líkindum fyrstu íslensku menningarverđlaunin.

Lampinn var hannađur og smíđađur af Leifi Kaldal gullsmiđ og átti hann ađ vísa til gömlu íslensku grútarlampanna sem báru birtu inn í myrkur skammdegisins.

Handhafar Silfurlampans:

1954: Haraldur Björnsson fyrir Prófessor Klenow í Sá sterkasti e. Karen Bramson (Ţjóđleikhús).

1955: Valur Gíslason f. Harry Brock í Fćdd í gćr e. Garson Kanin (Ţjóđleikhús)

1956: Róbert Arnfinnsson f. Góđa dátann Svejk e Jaroslav Hasek (Ţjóđleikhús)

1957: Ţorsteinn Ö. Stephensen f. Andrew Crocker-Harris í Browning-ţýđingunni e. Terence Rattigan (Leikfélag Reykjavíkur)

1958. Valur Gíslason f. riddaraliđsforingjann í Föđurnum e. August Strindberg (Ţjóđleikhús)

1959. Brynjólfur Jóhanesson f. Joe Keller í Allir synir mínir e. Arthur Miller (Leikfélag Reykjavíkur)

1961. Guđbjörg Ţorbjarnardóttir f. Elizu Gant í Engill, horfđu heim e. Ketti Frings (byggt á samnefndri skáldsögu Thomas Wolfes). (Ţjóđleikhús)

1962: Steindór Hjörleifsson f. Johnny Pope í Kviksandi e. M.V. Gazzo (Leikfélag Reykjavíkur)

1963: Gunnar Eyjólfsson f. Pétur Gaut í samnefndu verki Henriks Ibsen (Ţjóđleikhús)

1964: Helgi Skúlason f. Franz von Gerlach í Föngunum í Altona e. Jean Paul-Sartre (Leikfélag Reykjavíkur)

1965: Gísli Halldórsson f. Ţann hífađa og 2. götusópara í Ţjófar, lík og falar konur e. Dario Fo (Leikfélag Reykjavíkur)

1966: Ţorsteinn Ö. Stephensen f. Pressarann í Dúfnaveislunni e. Halldór Laxness (Leikfélag Reykjavíkur)

1967: Lárus Pálsson f. Jeppa á Fjalli í samnefndu leikriti Ludvigs Holberg (Ţjóđleikhús)

1968: Helga Bachmann f. Heddu Gabler í samnefndu leik Henrik Ibsens (Leikfélag Reykjavíkur)

1969: Róbert Arnfinnsson f. Púntilla í Púntilla og Matti e. Bertolt Brecht og Tevye í Fiđlaranum á ţakinu e. Solom Aleichem (Ţjóđleikhús)

1970: Rúrik Haraldsson f. Victor í Gjaldinu e. Arthur Miller (Ţjóđleikhús)

1971: Sigríđur Hagalín f. Nell í Hitabylgju e. Ted Willis (Leikfélag Reykjavíkur)

1972: Steinţór Sigurđsson f. leikmyndir í Skugga-Sveini, Dómínó og Plógi og stjörnum.

1973: Baldvin Halldórsson f. Schultz í Kabarett og Gćslumađur í 7 stelpur (Ţjóđleikhús). Afţakkađi verđlaunin.


Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana  Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana
Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana  Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana  Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana

Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana


Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana
Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana
Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana
Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana
Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana

Um Silfurlampann
Leikminjasafn Íslands - forsíđa