MERKISDAGAR

SLENSKRAR LEIKLISTARSGU


Einar KristjnssonAldarafmli

heimilisblainu Vikunni birtist ri 1965 tarlegt vital vi Einar Kristjnsson. Vitali var teki af Jakobi Mller. a birtist fjrum tlublum, 32.,33. og 34. og 35, tbl, og vera hr birtir nokkrir kaflar r v.

Um sku sna segir Einar meal annars:

menntasklarunum tk g kvrun a gerast sngvari. Vissara tti mr a vera ekkert a bsna a t . Atvinnumguleikarar sngvara hr landi voru nkvmlega engir. g kva a reykja aldrei n drekka - hafi heyrt um einhverja sngkonu sem hafi fari hundana prtvnsdrykkju! var hlegi a strkum sem ekki reyktu og tku nefi. Hefi g ljstra v upp , hvers vegna g ekki reykti hefi veri hlegi enn meira.

Eftir stdentsprf hlt g svo mna fyrstu tnleika Nja bi, ntjn ra gamall. Konsertdaginn var tliti reyndar ekki sem allra best. Emil Thoroddsen tti a spila undir hj mr, en forfallaist sustu stundu. kom til mn einhver Vestur-slendingur sem hr var fer. Hann kvast hafa huga a kynnast slenskum tnlistarmnnum og gjarnan vilja spila undir hj mr. Efast g um a g hafi nokkurn tma vita hva hann ht. g tk boinu fegins hendi, og allt gekk eins og sgu. Tu rum seinna hefi g hreint ekki ora a leggja t slkt vintri.

---

A loknu stdentsprfi hlt Einar til verslunarnms Vnarborg. Hann var ar einn vetur og sneri aftur til slands. Um hausti hlt hann aftur leiis til Vnarborgar, en kva a koma vi Dresden, ar sem vinur hans og sklaflagi, Einar B. Plsson, sar borgarverkfringur, var vi nm. essi krkur leiinni reyndist nsta rlagarkur, svo sem fr segir vitalinu:

Vi Einar gerum okkur glaan dag, og um kvldi settumst vi inn bjrkr. ar var fyrir glei allmikil, og ekki lei lngu ar til innfddir hfu upp raust sna og fru a syngja. Einari tti lti til sngsins koma og tti fara hrakandi eftir v sem lei. Gat hann loks ekki ora bundist: Sndu essum helvtum hvernig a syngja, Einar!!" g lt ekki segja mr etta tvisvar og sng - ja, auvita - Sole mio! vi feiknaundirtektir. arna inni krnni sat einkennilegur nungi me einglyrni. Hafi g teki eftir kallinum, en ekki veitt honum neina srstaka athygli.

Nsta morgun vakti einglyrni okkur og kvast vera binn a tilkynna komu okkar til dr. Staegemanns leikstjra og kammersngvara vi rkisperuna Dresden. Mr br auvita brn, en kallinn var svo skratti kveinn a ll undanbrg voru vonlaus. Me hausverk og aspirn nesti fr g svo me honum til dr. Staegemanns sem var mttur samt undirleikara. egar g hafi sungi fyrir doktorinn, horfi hann bygginn mig og sagi: etta arf Fritz a heyra." g komst fljtlega a v a Fritz " var enginn annar en Fritz Busch, yfirperudirigent Dresden, brir hins frga Adolf Busch. Nsta dag sng g svo aalsviinu me stu stjrn rkisperunnar sem heyrendur einhvers staar gapandi myrkrinu fyrir framan mig. etta var hrileg lfsreynsla, en rangurinn var s, a mr var boin keypis kennsla perusklanum og tilkynnt a g gti skoa mig me annan ftinn perunni. Aalkennari minn var dr. Staegemann.

Mr hefur alla t veri meinilla vi a prufusyngja, og g held, a svo s um alla sngvara. etta var fyrsta skipti, en allt allt hef g ekki prufusungi nema risvar sinnum - blessunarlega vel sloppi. A vissu leyti er a eiginlega meiri reynsla en a halda einsngstnleika, og ekki legg g a a jfnu hva konsertsngur er miklu erfiari en strt peruhlutverk. etta finna menn alltaf betur eftir v sem eir lra meira. Maur, sem ekkert kann, ekkir enga erfileika. etta lka vi um taugastyrk - eftir v sem menn kunna meira, eim mun taugastyrkari vera eir, .e.a.s. n ess a a hi eim. Virkilegan senuskrekk, annig a maur veri alveg miur sn, ekki g ekki, en a er nausynlegt a vera mtulega spenntur - vera ham. Munurinn perusng og konsertsng er s, a perunni er maur brynjaur bningum og leiktjldum, og hefur hljmsveitina auk ess sem varnarvegg milli sn og horfenda.

---

A loknu tveggja ra nmi vi perusklann Dresden var Einar fastrinn vi Rkisperuna ar, sem var eitt besta peruhs lfunnar eim tma. Hann stundai nm fram nstu rj r, jafnframt v sem hann kom fram svii perunnar. Um rin Dresden segir hann:

arna tti g heima fimm r fr 1931 til 1936 og var fastrinn vi peruna sem lrskur tenr sustu rj rin. Vi peruna strfuu jafnan 10 til 11 sltenrar, hetjutenrar, millitenrar, lyriskir- og buffotenrar ea lttir gamantenrar. Ekki er hgt a kvarta yfir v a ekki vri ng a gera. N frumsning fjrtn daga fresti, ekki frri en sj til tta perur gangi einu viku, og hverju ri voru 64 perur frar upp. Snt var hverjum einasta degi og stundum tvisvar sunnudgum. Stundum kom jafnvel fyrir a tvfalt li var ft fyrir eina peru. Gtu menn s peruna tvo daga r me mismunandi krftum hverju hlutverki.

rtt fyrir ga daga vi peruna Dresden var g ekki alls kostar ngur me minn hag. Mr fannst, a g yri ar alltaf hlfgerur Benjamn perufjlskyldunni, og of lengi yri liti mig sem byrjanda. Sumum hefur eflaust fundist a ganga ffldirfsku nst hj 25 ra unglingi" a vilja stefna hrra. En g tk kvrun, egar eitt r var eftir af samningstmanum a reyna a f mig lausan. var hinn frgi hljmsveitarstjri Karl Bhm orinn perustjri Dresden. Hann var fokvondur, egar g kom til hans og stundi upp erindinu og spuri hva andskotanum s svfni tti a a hj 25 ra sveinstaula a ykjast vilja fara fr einhverri bestu peru heimi - hvort mr tti ekki heiur v a f a vera arna! g sat fast vi minn keip, var leystur undan samningsskyldunum og rist sem 1. tenr til perunnar Stuttgart. Rttindi 1. lyriska tenrs eru flgin v a hann situr fyrir hlutverkum og getur vali og hafna. tt vinnan hefi veri mikil ur, margfaldaist hn n. a hentai mr vel, v a markmi mitt var a f tkifri til a lra og syngja sem flest hlutverk.

Eiginlega er maur ekki orinn fullgildur perusngvari, fyrr en maur hefur svona 20 hlutverk takteinum, sem maur getur sungi hvar og hvenr sem er. N eru au orin yfir 120 talsins, og bst g ekki vi, a eir su margir sem sungi hafa llu fleiri hlutverk. Fyrir utan sku perurnar sng g talskar, rssneskar og tkkneskar perur og svo auvita danskar eftir a g fluttist til Kaupmannahafnar. Margar eirra eru reyndar sjaldan fluttar og sumar nstum aldrei.

Aldrei hef g komist ara eins plvinnu og Stuttgart. Ger var fingatafla fyrir hvern dag. henni gat maur lesi, hva dagsverki tti a vera. Mest man g eftir v a hafa veri tla a byrja a fa 11 peruhlutverk sama daginn! var n tmi til kominn a bijast vgar. - En svona gat etta veri. Drgentarnir voru rr og hfu einatt margar perur fingu einu hver um sig. ess vegna gat hitst svo , a viranlega mrg verkefni hlust a einu. Vinnan skiptist aallega tvennt, fingar svii og hlutverkalrdm. Me hvert ntt verkefni, sem manni er fengi hendur er fari til korepetitors", en a er panleikari, sem hefur v hlutverk a gegna a berja rulluna inn hausinn sngvurunum. Me honum er svo ft klukkutma dag, ar til hn er lr. Auvita er mjg mismunandi, hva menn eru lengi a lra, en a ykir mjg gur gangur a lra hlutverk hlfum mnui. a tkst mr yfirleitt. Enginn verur barinn biskup, og enginn verur gur perudirigent nema hafa veri korepetitor rum saman. a er feiknagur skli fyrir . Smtt og smtt lra eir hvern einasta takt hverju hlutverki hverri perunni eftir annarri. Ekki er hgt a hugsa sr betri jlfun.

tt dvlin Stuttgart yri ekki kjalng - aeins tv r - var eim mun meira unni. ar byggi g upp mitt perurepertoir. Aferin var: vinna, vinna, og enn meiri vinna! arna var einhver fallegasta leikhs-samsta, sem gat a lta llu skalandi. Aalbyggingarnar voru tvr, leikhs og peruhs, en innangengt milli.

---

Einar tk snemma a fst vi ljasnginn og var brtt afbura ljasngvari. Um ann tt starfi snu segir hann vitalinu:

Strax ru ri eftir a g var rinn Dresden hlt g mitt fyrsta ljakvld. San fll ekkert r r allt fram str. g hafi alla t yndi af ljasng og ikai konsertsng miki - og smtt og smtt stkkai repertari. g sng hverri strborginni ftur annarri - Berln, Vn, Mnchen, Hamborg, Lbeck, Kiel, Kln, Dsseldorf, Hagen, Mnster, Bielfeld, Stuttgart, Gttingen, Tbingen, Hannover, Hildesheim, Frankfurt an der Oder og 20 til 30 borgum rum og bjum. En ljasngur og konsertsngur yfirleitt er erfiur og krefst trlega mikils af sngvaranum, ef vel a gera. a er alveg trlegt hve miki getur leynst einu litlu lagi. g held a eitt erfiasta lagi, sem g hef nokkurn tma sungi, s smlag Schuberts, Wanderers Nachtlied vi hinn dsamlega texta Goethes - fjrtn taktar allt, og ar af syngur sngvarinn ellefu. Listaverk gert af tveimur hfusnillingum. - Annars er Schubert heimur t af fyrir sig, og a arf tak til ess a komast gegnum hvert lag. Ljaflokkinn Winterreise vildi g ekki syngja fyrr en fertugsaldri af einskrri viringu fyrir verkinu.

skurapi getur brillera peru - ar er allt mla grfum drttum eins og veggmlverki - en hann gti a aldrei ljakvldi, v a fngerustu penslana kann hann ekki a nota. Hann handsamar aldrei augnablikinu heiminn, atburinn og stemninguna sem br litlu Schubert-lagi. Svoleiis lag syngur maur a minnsta kosti 200 sinnum, ur en maur ltur sr detta hug a voga sr a syngja a opinberlega. Fyrst er lagi lrt og san byrjar vinnan, hin listrna vinna. og ekki fyrr uppgtvar maur leyndardma lagsins og finnur stemninguna. g hef oft haft ann htt a lta lagi liggja snert undirmevitundinni fleiri mnui eftir a g er binn a lra a og taka svo til vi a aftur. er ekki vst a maur ni nokkurn tma fullum tkum v, en einhvern tma kemur samt a v, a maur segir vi sjlfan sig: N get g reynt a." Svo uppgtvar maur ef til vill mrgum rum seinna, a etta var alls ekki ngu gott og sst fullkomi. Svo kemur margt fleira til. tlkun augnablikinu getur skrjf brjstsykurspoka haft blvanleg hrif mann, tt enginn heyrenda taki eftir v. g held, a a s nnast tiloka, a einsngvarinn komist svo t r umheiminum sng, a hann viti ekki af heyrendum. Svo m ekki gleyma undirleikaranum. Allt getur stai og falli me v a undirleikarinn s smu bylgjulengd og sngvarinn, og gur undirleikari verur aldrei ofmetinn. Oft er undirleikarinn engu veigaminna hlutverk en sngurinn til dmis Winterreise Schuberts.

---

A loknum samningstmanum Stuttgart brust Einari mis atvinnutilbo. Eftir nokkra umttun kva hann a taka tilboi fr perunni Duisburg am Rhein, 700 sund manna borg Ruhr-hrai. a var tvmlalaust skref fram vi ferlinum:

Ruhr er eitthvert strmerkilegasta landssvi Evrpu. ar standa strborgirnar svo tt, a sporvagnar ganga milli eirra. Getur jafnvel veri erfitt fyrir kunnuga a gera sr grein fyrir v hvaa strborg eir eru staddir a og a skipti. arna eru Dortmund, Essen, Duisburg, Gelsenkirchen, Mhlheim, Dsseldorf og Kln, svo einhverjar su nefndar. Eiginlega er hrai allt ein allsherjar, samvaxin strborg og strsta borg heimi me yfir 15 milljnir ba. arna eru innan 100 km radusar hvorki meira n minna en 22 perur. Duisburg, ar sem Rhur-fljti rennur saman vi Rn, kynntist g einni skemmtilegustu peru, sem g hef starfa . Vinnan var lifandi og frjsm, enda fjldi ungs listaflks starfandi ar. Einn af bestu instruktrum" skalands var leikhsstjrinn.

arna voru peningarnir, inaur Ruhr-hras s fyrir v. kreppurunum 29, egar hstu laun vi Rkisperuna Berln voru 24 sund mrk ri, voru rslaunin Duisburg 34 sund mrk. Duisburg ttum vi heima til rsins 1942, tt g vri reyndar lka farinn a syngja vi Hamborgar-peruna sasta ri, og Duisburg fddust dtur okkar bar.rlega fr g me fjlskylduna heimskn til tengdaforeldranna Dresden, og ar voru telpurnar skrar, s eldri Valgerur og Brynja, s yngri.

rtt fyrir vgbna jverja gekk lfi vestur Duisburg a mestu leyti sinn vana gang. Flki geri sr ekki grein fyrir v til hve alvarlegra tinda dr. Allt fram eftir sumri 1939 vonuu menn hi besta. Hinir svartsnustu voru jafnvel vissir um a ef illa fri og str skylli , tki a eflaust enda fyrir jl. Duisburg var rtt vi hollensku landamrin. einfeldni minni hlt g mig hafa a bakhndinni a geta sloppi yfir til Hollands, ef hart fri. - v var g vongur eins og hinir fram sustu stundu. essar vonir ttu eftir a bregast.

---

a stri skylli gekk lfi Duisburg framan a mestu leyti sinn vanagang. a var ekki fyrr en um vori 1940, egar jverjar lgu undir sig Holland, Belgu og Frakkland a menn tku a finna fyrir v. Hinn plitski veruleiki var jafnframt gengari; a var ekki eins auvelt a leia hann hj sr og fyrr. Einari segist svo fr:

Krformaurinn Duisburg kom einu sinni a mli vi mig og spuri hverju a stti a g segi aldrei Heil Hitler", en a var venjuleg kveja perunni eins og annars staar. g ttist koma af fjllum og ekkert hafa teki eftir essu. minnti hann mig um, a vissara vri fyrir mig a muna eftir essu framvegis. g lt minninguna sem vind um eyrun jta og skipti mr hvorki n sar af essum si. Enn ann dag dag skil g ekkert v hvernig g komst upp me a. g vissi hverja mr var htt a tala vi og yrti ekki hina allt stri. Samt urfti maur stugt a vera varbergi til a tala ekki af sr. ess vegna var g fljtlega a draga mig tluvert hl, til ess a freistast ekki til a tala t um hlutina vi , sem ekki mttu heyra skoun mna Flokknum og strinu.

rinu 1941 stu nasistar htindinum, Frakkland sigra, sigrar Rsslandi, sigur og aftur sigur blasti alls staar vi. komu eitt sinn til mn tveir naglar fr stjrnarvldunum. Erindi eirra var a bja mr a gerast skur rkisborgari. eir bentu , a g vri rkisstu, hefi laun mn fr rkinu og v vri tmi til kominn a g gerist jverji. g myndi fljtlega komast a v, egar bi vri a vinna stri, a a myndi vera mr til mikils gagns og lns lfinu. N voru g r dr. Hvernig tti g a svara n ess a mga nungana og komast n, annig a s yri um afleiingarnar. skaut allt einu upp huga minn leiara, sem g hafi nlega lesi sku blai. leiaranum var veri a fjarvirast yfir v, a skir innflytjendur Amerku vru furu fljtir a gleyma fur landi snu og gerast erlendir rkisborgarar. Kvast g ekki tla a feta ftspor essara jverja. eir sgu ekki or, kvddu og fru. g hefi aldrei mtt viurkenna lit mitt Flokknum og strinu og gjrsamlega var fordmt a tra ekki sigurinn. Hef g oft lofa gu fyrir a hafa haft etta svar takteinum, v g veit ekki, hvort tt hefi fyrir mig a svara nokkurn annan htt me sama rangri.

A ru leyti var g ltinn reittur af nasistunum Duisburg. A vsu var bllinn tekinn af mr eins og rum, en tilgangslaust var um a a fst. Sjlf var peran aldrei notu beint gu eirra. Listalfi var lti afskiptalaust, egar Gyingunum sleppti. Flagsskapurinn K.d.F. ea Kraft durch Freude, sem var hreinn nasistaflagsskapur, er skipulagi skemmtanalf verkamanna, keypti a vsu upp heilar sningar, en ar fyrir utan tti Flokkurinn engin tk starfseminni. Allt fr strsbyrjun hugsai g miki um mguleikana a flytjast r landi. Brtt kom ljst a a var ekki eins auvelt og g hugi fyrstu, og lkurnar minnkuu eftir v sem lei. rlgin ru v, a allar fyrirtlanir um a komast yfir til Hollands uru a engu.

Aeins virtist um tvo mguleika a ra. Anna hvort urfti g a strjka ea f leyfi leikhsmlaruneytisins. a hefi g reyndar aldrei fengi, ef g hefi urft a gera grein fyrir v hvers vegna g vildi burt. S lei a strjka me konu og tv smbrn var vgast sagt heldur rennileg. Vi hefum ekkert geta haft me okkur anna en a sem vi stum . Aleiguna hefum vi urft a skilja eftir. - Og hvert tti a fara? - Vi urum a horfast augu vi gnvekjandi veruleikann og treystum gu og gfuna.

ri 1942 fluttum vi alfarin fr Duisburg. var sprengjuregni a byrja Ruhr-borgirnar, en vi a sluppum vi ar. g hafi nlega skrifa undir stran samning vi Hamborgarperuna. Tildrgin a rningu vi stra peru geta veri tluvert umfangsmikil. Meal hinna strstu eru rkisperurnar Berln, Hamborg, Dresden og Mnchen og Vnarperan, og hef g sungi eim llum. Vi hvert essara hsa starfa tveir lrskir tenrar, .e.a.s. toppsturnar eru 10. Auk ess hefur svo hver af hinum 100 smrri perum skalandi sinn lriska tenr.

ur en g var rinn vi Hamborgar-peruna hafi g sungi ar af og til tv til rj r og miki sasta ri, upp vntanlega rningu. Fr g a gerast meira en lti olinmur og vildi f botn mli. Miki var hfi, 78.000 mrk fyrir rj r, sem voru miklir peningar daga. g tk v mig rgg og tilkynnti a g myndi aeins syngja einu sinni enn upp tilvonandi rningu. Svo rann upp hin stra stund og g sng Rodolpho Boheme. Eftir a g hafi skellt ha c-inu Hnd n er kld 1. tti, kom hljmsveitarstjri til mn hlinu og tilkynnti: r eru rinn." Um svona stur skir enginn fyrirvaralaust, heldur eru a arir sem pikka menn t.

Nna var g rtugur a aldri og fimm rum eftir a g fer fr Dresden kominn toppstu. a hefi mr sennilega ekki tekist svo skmmum tma, hefi g lenst ar. Orlof mitt vi Hamborgar-peruna var sex vikur ri, og gat g a mestu ri v sjlfur hvernig g skipti v og hvaa tma g tk a. ennan tma notai g til konserta- og gestasngs, annig a rslaunin voru allt a 50.000 mrk, en vel mtti lifa fyrir tlf sund mrk. Sem dmi m nefna, a hsaleigan, ar sem vi bjuggum besta sta Hamborg, var ekki nema 200 mrk mnui. Eins og fyrri daginn theimti etta auvita mikla vinnu, en aalatrii var a g hafi hestaheilsu og gat v sungi miki og stai lngum fingum, n ess a ofbja mr.

N frum vi fyrst a finna fyrir alvru fyrir hrmungum strsins. Loftrsirnar skaland voru hafnar, en beindust aallega a vesturhluta landsins til a byrja me. egar strrsirnar Hamborg byrjuu rinu 1943, fr g me fjlskylduna suur til Sefeld Trl og dvldumst vi ar hteli um hr.

Nturrsirnar hrnuu, og vi vorum ll saman herbergi mean eim st - ef eitthvert okkar fri, frum vi ll. Flk ddi fram og aftur loftvarnarbyrgin allan slarhringinn og lifi sfelldum tta og yfiryrmandi taugaspennu. g var forlagatrar og v tkum vi aldrei tt essu eyileggjandi kapphlaupi byrgin, en bium heldur ess sem vera vildi svefnherbergi okkar hjna.

egar fyrsta loftvarnarmerki strsins vldi srenunum 3. september 1939, aut g heim og niur kjallara me dttur mna fanginu. g var svo fljtur leiinni heim, a vi Vala vorum undan llum rum bum hssins niur kjallara. var engin htta ferum. Sar, egar httan var nsta leiti, geri g etta aldrei. loftvarnarbyrgi fr g aldrei, nema g vri staddur gangi ti gtu, egar loftvarnarmerki var gefi, en mtti enginn vera ferli og allir reknir byrgin. g veit ekki hvort etta var svona sterk forlagatr, ea bara sljleiki. - Nei, satt a segja hefur a vst veri yngst metunum, a g hlt, a a myndi gjrsamlega eyileggja okkur og gera okkur lfi brilegt a lilfa sfelldum fltta - a heiman byrgin og aftur heim. tt arir lifu sfelldum tta, vildi g ekki gera hann raunverulegri me sfelldum fltta.

febrar 1945, nokkrum vikum fyrir strslok, var ger gileg sprengjurs Dresden. misstu tengdaforeldrar mnir, mgkona og svili aleigu sna. Systir Mrthu kom til okkar me tvo syni sna - annan fyrsta ri, og hafi hn veri sex daga leiinni, sem annars tk sex tma me lest. Allan ennan tma var lestin leiinni, en vegna hinna tu loftvarnarmerkja komst hn ekki hraar yfir. egar merkin voru gefin, ttu allir a jta t og dreifa sr um akrana og svo upp lestina aftur, egar blsi var af.

Konan var alveg eyilg taugum eftir essa erfileika. ess vegna ltum vi a eftir henni a fara ll niur kjallara kvld nokkurt aprl, egar loftvarnarmerki var blsi, tt okkur vri a vert um ge. g fr t kjallaradyr til a svipast um. Veit g ekki fyrr en riggja tonna skorsteinn dettur niur vi trnar mr. Hefi g stai feti framar, hefi g ori undir. Kjallaradyrnar sneru t gtu. garinn bak vi hsi hafi falli sprengja og mynda 10 metra djpan gg, sprungi og rifi burtu hlft hsi. Ef vi hefum ekki fari niur kjallara vegna rbeini mgkonu minnar etta eina skipti, hefum vi ll farist. Af binni okkar stu aeins stofurnar eftir, sem sneru t a gtu. ll hin herbergin voru hrunin rst. egar vi tluum a reyna a komast smu lei upp bina aftur, sum vi aeins stjrnubjartan himininn. etta skei rfum vikum fyrir strslok. Aeins tvr flugvlar hfu teki tt rsinni og varpa samtals fjrum sprengjum.

Nstu fjra mnui urum vi Martha og dturnar a hafast vi herbergiskytru tjari borgarinnar. Sams konar hsni tkst mr a n fyrir mgkonu mna og hennar brn. Hamborg var eldlnunni fram sasta dag. ma var bist vi a barist yri gtunum. Af v var ekki.

Heimsstyrjldin var enda, og vi vorum ll lfi. Svo var gui fyrir a akka. Hefur mr t fundist a einhver ri mttur ea handleisla hafi strt mr gegnum lfi og gefi mr kraft og forsj.

Eftir nokkurt flkkulf runum 1946 - 1947 kva Einar a ra sig til Konunglega leikhssins Kaupmannahfn. Um rin Kaupmannahfn hefur hann etta a segja: Samningurinn vi Konunglega leikhsi Kaupmannahfn, sem tti eftir a leia til 14 ra slitins starfs, boai ttaskil viferli mnum. Hrna heima hafi Ragnar Smra reyndar boi mr kennarastu, en mr tti ekki tmabrt a setjast helgan stein", kvast vera alltof ungur og ekki vera binn a rasa t enn - 15 rum sar tk g boinu!

Starfi vi Konunglega var tluvert frbrugi v sem g tti a venjast. Konunglega sameinuust allar listgreinarnar rjr, leiklist, pera og ballett, undir sama aki. etta hlaut sfellt a h allri starfsemi. fingaplssi var takmarka og rekstrar milli listgreina ar af leiandi umfljanlegir, tt allt vri skipulagt fram tmann eins og frekast var unnt. Me danskri lipur og gtri samb" listgreinanna fkkst furu miki orka.

tt g vri enn bardagahug og upp mitt besta, geri ekkert til, tt maur fri a hgja svolti og taka lfinu me r. Vibrigin fr starfinu peruhsunum voru v gileg, egar allt kom til alls. Launin voru a vsu ekki h, ca. 1/7 hstu launa sem g hafi fengi skalandi, en starfi var gilegt og rlegt. Fljtlega var g einnig fenginn til a syngja meiri httar kirkjulegum verkum va Danmrku, enda aulvanur slkum sng. Vi essi tkifri sng g m.a. me Kim Borg, sem allir kannast vi, ratr Bachs og Hndels, passurnar, Magnificat eftir Bach, Requiem Mozarts og svo framvegis o.s.frv. Messas hef g sungi remur mlu, dnsku, sku og ensku.

Ltil pera eins og vi Konunglega Kaupmannahfn hefur einn stran kost fram yfir stru perurnar. litlu perunum getur sama uppfrslan varla gengi svo lengi a htt s vi a hn sjskist ess vegna. ru mli gegnir um stru peruhsin. eim getur komi fyrir, a sama peruuppfrslan gangi tu, tuttugu r, n ess a nokku s hreyft vi henni til ess a laga a, sem me tmanum vill losna eitthva r bndunum, en aeins er smellt inn njum og njum krftum eftir rfum. etta er eiginlega "bakhliin" stru peruhsunum og skringin v, a sningar eirra eru stundum ornar all sjskaar og lakari en r ttu a vera vi bestu astur. essi "bakhli" sst yfirleitt alls ekki hj smrri peruhsum.

Smtt og smtt bttust vi hj mr n og n hlutverk, ekki sst dnskum og enskum perum. Lengi vel tti g tluveru stri vi a "lra" a syngja gri dnsku. slendingar kannast mtavel vi, hve sni getur veri a n fullu valdi dnsku, en a er fjranum erfiara a syngja tknilega vel gri dnsku. Fyrst fannst mr Danir hlja a mr og tti gilegt a vinna me eim, en fljtlega tk g eftir v, a eir hlgu alveg eins hver a rum - voru einfaldlega kaflega hlturmildir og glavrir. Maur vandist fljtt essum ltttleika og komst a raun um, a Danir vru srstaklega gilegir og indlir umgengni.

Margar af skemmtilegustu og hugljfustu endurminningum sngferli mnum eru tengdar gamla sviinu Konunglega. a svi er einhverjum besta konsertsal, sem g hef sungi hva hljmbur snertir. flestum svium er til einhver ideal" blettur, annig a hljmurinn verur bestur aan. Svo var einnig me gamla svii Konunglega. ar tti g minn eftirltis sta, sem g st vallt , egar miki l vi. essi blettur tk llum rum stum sviinu langt fram. tt hljmur konsertsal veri aldrei eins og stere-upptku, getur munurinn veri alveg gfurlegur, eftir v hvar sviinu sngvarinn ea hljfraleikarinn stendur.

Flk er sfellt a bera saman hljm konsertsal og hljm bestu stereo-pltum. N er upptkutknin komin svo htt stig, a slkur samanburur verur alltaf sanngjarn og hagstur konsertsalnum, tt gur s. Niurstaan, sem er oft eintm vitleysa, verur v sjaldan eitthva essa lei: etta er hsi, enginn hljmburur!" ea etta er hljmsveitin, lleg!"

tt essar niurstur eigi oft ekki vi nokkur rk a styjast, er til annar samanburur sem er hlfu bjnalegri og hvimleiari. S samanburur byggist yfirfrun llu v besta, sem teki hefur veri upp pltur. tt vi borum rjpur jlunum, hfum vi ekkert gott af v a bora r daglega - a skilja allir. Hinu velta menn ekki fyrir sr a n hlustum vi daglega pltur me fremstu listamnnum heims tlka verk meistaranna me yfirbura tkni, kunnttu og smekkvsi, eins og best verur kosi. Eftir slka yfirfrun lta dmararnir ekki sr standa: Mr ykir Dieskau alveg mgulegur, Gerard Souzay er miklu betri!" ea Sousay getur ekkert sungi bori saman vi Dieskau!" o.s.frv. essar og vlkar setningar ttu ekki a heyrast. a er murlegt og nstum v srgrtilegt a heyra mskalskt flk, sem a ru leyti hefur gan tnlistarsmekk, fella slka rttlta og vanhugsaa sleggjudma.

Vi Konunglega strfuu a jafnai 5 til 7 tenrar. ar af vorum vi tveir landarnir, Stefn slandi og g. Svo bttist Magns Jnsson hpinn 1959. g hef stundum veri spurur a v, hvort ekki hafi veri einhver rgur milli slensku keppinautanna" vi Konunglega, en v fr vs fjarri. Keppinautar urum vi reyndar aldrei, v hlutverk okkar rkust aldrei . tt kynni okkar riggja vru nin og srstaklega okkar Stefns, sem vorum gamlir hettunni, hef g sennilega umgengist kollega mna almennt minna en tkast meal sngvara. a er alkunn stareynd, a stttarbrrum verur trtt um sitt eigi fag. ar eru sngvarar engin undantekning. eim httir til a tala eingngu um sng, egar eir hittast ea koma saman. annig m maur helst ekki einskora sig, heldur ber srhverjum manni vert mti a reyna a vkka sjndeildarhringinn, lesa, kynna sr bkmenntir og arar listgreinar. annig eiga menn sfellt a keppast vi a reyna a byggja sig upp, bta sig og mennta.

Hafnarrin liu hvert af ru. rlega sng g slendingamtum, bi hj stdentaflaginu og slendingaflaginu. Annars var heldur dauft yfir flagslfinu eim samtkum, og held g, a menn hafi ekki miki mtt mannfundum, a minnsta kosti ekki hj v sarnefnda. Eitt minnisstasta hlutverk mitt fr essum rum var Albert Herring samnefndri gamanperu eftir Benjamin Britten. etta var strskemmtileg pera og svo vel ger fr hfundarins hendi, a einn gagnrnandinn komst annig a ori a nstum v vri tiloka a eyileggja sninguna, svo snilldarlegt vri verki." Efni er stt litla smsgu eftir Maupassant, ar sem sagt er fr eim merkisatburi, egar nytjungurinn og heimskinginn orpinu, Albert Herring, sonur grnmetisslukonunnar, og kjrinn "makonungur", ar e htarnefndin: borgarstjrinn, presturinn, kennslukonan, lgreglujnninn og Lady Billow, fundu enga stlku hrai sem var ngu dyggug til a bera smdarheiti ma-drottning". g lagi mig allan fram hlutverkinu og geri stormandi lukku. Letibli og aulinn, hinn vandralegi mmmudrengur, Albert Herring, tk sr blfestu mr!

---

egar g kom hinga ri 1962 til ess a sj sninguna My fair Lady, geri menntamlarherra, hr. Gylfi . Gslason okkur Stefni a tilbo a gerast kennarar vi Tnlistarsklann hr Reykjavk. g kva a taka tilboinu, en stu minni Hfn var haldi opinni fyrir mig, tt g fengi mig lausan fr samningi, anga til afri var, a g flyttist alfarinn hinga og byrjai a kenna.

rin hfu lii hvert af ru, og n var g binn a standa eldinum 30 r. g vissi a s tmi nlgaist sngferli mnum, a kvrunina um a htta yri a taka - eftir 30 r perusviinu fer a vera komi ng. A vsu hafi g alltaf hugsa mr a halda fram a syngja til sextugs, en essi tmamt egar g fluttist fyrir fullt og allt heim og sneri baki vi perusviinu, voru, egar llu var botninn hvolft, heppilegust til a taka erfiu kvrun a "skrfa alveg fyrir". essi kvrun, sem reyndar var tekin arflega fljtt, kostai miki slarstr, en g er viss um a hn vri rtt. g hafi hasla mr vll erlendri grund. N var s vettvangur a baki, og fyrir mig tk enginn vettvangur vi, ar sem g gat haldi mr fullri fingu - fingu sem er hverjum manni nausynleg, tli hann a n snu besta. g get ekki hugsa mr a syngja nema a s hgt, ess vegna hef g ekki s eftir kvruninni um a htta alveg. ll rin tleginni" var g kveinn v a flytjast bferlum hinga heim ur en yfir lyki. v er g hamingjusamur maur yfir v a hafa tt ess kost a setjast hr a og taka vi nju og spennandi starfi.

g kann ljmandi vel vi mig nja starfinu. tti mr a ekki skemmtilegt og hefi g ekki brennandi huga, vri a mr raun. Engin tv sngvaraefni eru eins. Kennarinn verur a finna nja afstu til hvers einstaks nemanda. etta kostar mikla olinmi, bi fyrir nemanda og kennara, en gerir starfi lifandi, skemmtilegt og margslungi. sng er ekki hgt a stytta sr lei, og ar er ekki hgt a brega neinum tfrasprota. etta verur a seytlast inn menn, hgt og hgt.

Margir geta sungi dlaglega, n ess a hafa lrt nokkurn skapaan hlut. Af v draga menn lyktun, a arfi s a lra a syngja, anna hvort geti menn og kunni a syngja ea ekki, og v veri ekki breytt. Hitt er snnu nr, a a er miki djp stafest milli ess a syngja sjlfrtt" me snu nefi ea sjlfrtt" eins og maur veit a a syngja.

En vi urfum a ba betur haginn fyrir unga sngvara hr. Fyrsta skilyri er, a ungt flk me rvals raddir sji fram , a hr s hgt a hafa atvinnu af sng, a grundvllur s fyrir a gera sng a lfsstarfi. M.a. ess vegna er srstaklega tmabrt a stofna hr peru. Menn hafa a vsu gagnrnt hugmyndina harlega og fundi henni flest til forttu. Samt sem ur er allt, sem horfir til framfara ea elilegrar runar, tmabrt og fullan rtt sr, hvort sem um er a ra tvarp, sma, jleikhs, sjnvarp, Brfellsvirkjun - ea peru, tt um lei su vallt til menn, sem r llu draga. a er httulegt a lta rdrttar- og undanslttarmennina hafa yfirhndina.

g hef margoft fengi or eyra fyrir stfni" a hafa gjrsamlega skrfa fyrir" eftir komuna heim. Sumum finnst a eflaust einstrengingshttur. - En hversu mrg dmi ekkja menn ekki um sngvara sem ekki skrfuu fyrir", fyrr en a var ori of seint, sngvara me bilaa rdd og sljvgaa dmgreind, sem gleymdu" a htta. g vil heldur a flk segi: Synd a hann Einar skuli vera httur a syngja", heldur en a hefi stu til a segja: Synd, a hann Einar skuli ekki vera httur a syngja." a er mergurinn mlsins.

En sti g n tvtugu og tti a velja mr vistarf n, myndi g hiklaust velja snginn aftur. Samt sem ur gti g ekki rlagt nokkrum a gera slkt hi sama. Menn vera a finna a sjlfir, a kllunin, viljinn, lngunin og rin bi eim. kllun geta ekki arir framkalla og ess vegna er ekki hgt a rleggja mnnum a leggja fyrir sig sng. - Aeins eir, sem geta ekki hugsa sr a gerast neitt anna, komast leiis ... "

r dmum  |  Einar Kristjnsson
Leikminjasafn slands - forsa