Ánægjuleg heimsókn

Sex manna hópur frá Leikminja- og tónlistarsafninu í Talllinn í Eistlandi heimsótti Ísland nýlega og var sameiginlegur fundur Leikminjasafns Íslands og hópsins haldinn í Iðnó í þann 10. september sl. Fundurinn var bæði gagnlegur og skemmtilegur og var meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri.