Aðalfundur Leikminjasafnsins

Aðalfundur Leikminjasafns Íslands árið 2015 verður haldinn í Iðnó miðvikudaginn 13. maí nk. kl. 16:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf:

1. Fundargerð síðasta aðalfundar
2. Skýrsla stjórnar
3. Afgreiðsla reikninga
4. Starfsáætlun næsta árs
5. Kosning stjórnar og skoðunarmanns reikninga
6. Önnur mál

Stjórnin