Á döfinni

Verk Jóns E. Guðmundssonar í Safnasafnið

Safnasafnið í Eyjafirði hefur tekið til varðveislu þau verk Jóns E. Guðmundssonar, sem ekki eru viðkomandi leiklistartengdu starfi Jóns

Leikminjasafnið á Safnanótt 2018

Hlín Agnarsdóttir leiklistarfræðingur bauð til skapandi samtals um veruleikann handan við leikaraskap leikarans

Vefurinn aftur aðgengilegur

Kæru vinir og velunnarar Leikminjasafns Íslands.  Nú er vefsíða safnsins loksins orðin aðgengileg á ný eftir að hafa laskast og legið niðri frá ...

Sýningar

Thorbjörn Egner

Thorbjörn Egner (12. desember 1912 – 24. desember 1990) var leikritarithöfundur og þúsundþjalasmiður sem skrifaði bækur og myndskreytti, samdi vísur og lög, og hannaði búninga ...

Leiklist í Kjós

Þann 19. apríl 2014 var opnuð í Ásgarði í Kjós sýningin Leiklist í Kjós. Þar er fjallað um Loft Guðmundsson rithöfund og alnafna hans ...

Vestfirsk leiklist

Sýning um leikstarf á Ísafirði og Vestfjörðum - opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði 26. janúar 2013

Sagan

Merkisdagar

Merkisdagar í leiklistasögu Íslands eru virðingarvottur við íslenska leikara og leikhúsfólk sem er heiðrað með þessum hætti þegar 100 ár eru frá fæðingu þess ...

Salur sem ber að varðveita

Jón Viðar Jónsson fjallar um samkomusalinn í gamla Sjálfstæðishúsinu, Sigtúni við Austurvöll (NASA)

Ljósaborð Þjóðleikhússins

Haustið 2005 barst Leikminjasafni Íslands í hendur stór og mikil gjöf frá Þjóðleikhúsnu: þrjú ljósaborð, ljósdeyfar, stýrikerfi og kastarar.

Leiksýningar og listamenn

Finna eingöngu:
Listamenn Leiksýningar Hlutverk Leikfélög
Leikarár:
Til:
Til
Aðeins leikfelag: